#English (Angla) => Islenska (Islanda)
English (Angla) | Islenska (Islanda) |
---|---|
Enrique Ellemberg | Hallgrimur Sæmundsson |
kio_ang.htm | kio_isl.htm |
kiel_ang.htm | kiel_isl.htm |
en | is |
a boy | drengur |
flowers | blóm (tvö eða mörg) |
bread | brauð |
fathers | feður |
Your sons are our friends. | Synir ykkar eru vinir okkar. |
Warm milk is good. | Heit mjólk er góð. |
The boys are big. | Drengirnir eru stórir. |
The bread is dry. | Brauðið er þurrt. |
A flower is beautiful. | Blóm er fallegt. |
The father is good. | Faðirinn er góður. |
4. The new teachers will be good. | 4. Nýju kennararnir verða góðir. |
Words | Orð |
'Auditive understanding, exercise 1' | Æfing í að skilja tal I |
The Esperanto Alphabet | Esperanto: Stafrófið |
'Click on the letters to hear the name and the sound of each one, repeating the pronunciation aloud.' | Smelltu á stafina til að heyra nöfn þeirra. Endurtaktu upphátt það sem þú heyrir. |
'You will hear a word. Listen carefully, then click the button for the word you think you heard. If your answer is correct, the button will disappear from the panel; otherwise, you will hear the word again during the exercise. You must get at least 70% correct.' | 'Í þessari æfingu heyrirðu orð og átt að smella á viðeigandi stað. Ef þú gerir rétt hverfur orðið af skjánum. Gerist það ekki, heyrirðu orðið aftur síðar í æfingunni. Þú þarft að gera a.m.k 70% af orðunum rétt.' |
Syllables | Samtöfur (atkvæði) |
'Syllables are formed by ONE vowel ( A E I O U ) and one or more consonants, or by a single vowel. If a vowel appears next to another, they belong to different syllables.' | 'Samstöfur (atkvæði) eru myndaðar með einum sérhljóða (A,E,I,O,U) og einum eða fleiri samhljóðum, eða með einstæðum séhljóða. Ef sérhljóði fylgir öðrum sérhljóða eru þeir sín samstafan hvor.' |
'In Esperanto words are written exactly the way they are pronounced, and they are pronounced exactly as they are written. The stressed syllable is always the one before the last. Click the buttons to hear the pronunciation, and repeat it aloud.' | Á esperanto eru orð skrifuð eftir framburði og hver stafur hefur alltaf sama hljóð. Aðaláherslan er alltaf á næst-síðasta atkvæði. Smelltu á orðin til þess að heyra framburðinn og endurtaktu þau upphátt. |
Personal Pronouns | Persónufornöfn |
I | ég |
you (singular) | þú |
he | hann |
she | hún |
it | það (um eitthvað sem ekki er þörf á að greina eftir kyni) |
we | við |
you (plural) | þið |
they | 'þeir, þær, þau (fleirtala fyrir 'ŝi', 'li' og 'ĝi')' |
'One, they, people (Indefinite personal pronoun, meaning 'people, some people, somebody unknown', used when you don't want to or cannot say who was involved.' | 'Oni (óákveðið fornafn, sem merkir 'menn'; eða marga eða nokkra einstaklinga; einhverja óþekkta. Notað þegar menn vilja ekki eða geta ekki bent á einhvern sérstakan.' |
(self) Third person reflexive pronoun (both singular and plural). Refers back to the SUBJECT of the sentence. 'Si' cannot be the subject or a part of the subject. | 'si - afturbeygt fornafn þriðju persónu - li, ŝi, ĝi, oni - notað þegar vísað er til geranda (frumlags)). Á íslensku 'sig'.' |
Plural | Fleirtala |
Singular | Eintala |
Special | Önnur fornöfn |
Verbs | Sagnir |
'Every infinitive ends in -i: esti (to be). Every past tense verb ends in -is: mi estis = I was. Every present tense verb ends in -as: mi estas = I am. Every future tense verb ends in -os: mi estos = I will be. Other verb tenses will be introduced in later lessons.' | 'Nafnháttur endar á -i: esti = að vera; þátíð endar á -is: estis = var; nútíð endar á -as: estas = er; og framtíð endar á -os: estos = verður ('mun verða'). Aðrar beygingar sagna verða teknar fyrir síðar.' |
Nouns | Nafnorð |
Adjectives | Lýsingarorð |
Every noun ends with the letter 'o': | Enda á 'o': |
friend | vinur |
brother | bróðir |
coffee | kaffi |
Every adjective ends with the letter 'a': | Enda á 'a': |
beautiful | fallegur |
healthy | heilbrigður |
'warm, hot' | heitur |
I am | ég er |
He was | hann var |
She is | hún er |
It will be | það verður |
We are | við erum |
You were | þú varst |
They are | 'þeir (þær, þau) eru' |
'They, someone will be (indefinite)' | 'menn' verða (í framtíðinni) |
Vocabulary | Orðasafn |
friend | vinur |
son | sonur |
brother | bróðir |
man | karlmaður |
boy | drengur |
flower | blóm |
father | faðir |
teacher | kennari |
coffee | kaffi |
cake | kaka |
milk | mjólk |
bread | brauð |
sugar | sykur |
tea | te |
'biscuit, cracker' | kex |
beautiful | fallegur |
'big, great' | stór |
new | nýr |
good | góður |
dry | þurr |
white | hvítur |
'warm, hot' | heitur |
healthy | heilbrigður |
Plural | Fleirtala |
The plural is formed by adding the letter 'j' to the end of nouns and adjectives: | Fleirtala myndast með því að bæta 'j' við endingu nafnorða og lýsingarorða: |
'The indefinite article doesn't exist in Esperanto. There is only the definite article 'la', equivalent to English 'the'.' | 'Í esperanto er einn og óumbreytanlegur ákveðinn greinir 'la', eins í öllum kynjum, föllum og tölum.' |
Article | Greinir |
friend | vinur |
father | faðir |
flower | blóm |
beautiful | fallegur |
healthy | heilbrigður |
beautiful flower | fallegt blóm |
healthy father | heilbrigður faðir |
good friend | góður vinur |
friends | vinir |
fathers | feður |
flowers | blóm (tvö eða mörg) |
beautiful | fallegir |
healthy | heilbrigðir |
beautiful flowers | falleg blóm |
healthy fathers | heilbrigðir feður |
good friends | góðir vinir |
the boy | drengurinn |
the flowers | blómin |
the bread | brauðið |
the fathers | feðurnir |
Possessive Pronouns | Eignarfornöfn |
Possessive adjectives and pronouns are formed by adding the adjective ending 'a' to the personal pronouns: | Eignarfornöfn eru mynduð með því að bæta lýsingarorðsendingunni 'a' við persónufornöfn: |
Possessive adjectives also receive the ending 'j' when they modify a plural noun. | Eignarfornöfnin bæta við sig 'j' í fleirtölu: |
Note: | Athuga: |
Sentences | Setningar |
'my, mine' | 'minn, mín, mitt' |
'your, yours' | 'þinn, þín, þitt' |
'her, hers' | hennar |
'their, theirs' | þeirra |
his | hans |
its | þess |
'our, ours' | okkar |
my friend | Vinur minn |
my friends | Vinir mínir |
our flower | Blómið okkar |
our flowers | Blómin okkar |
'You are going to hear a word and you should write it in the available space. If your answer is correct, the word will appear on the panel; otherwise, the word would be repeated later. You must get at least 70% correct.' | 'Í eftirfarandi æfingu heyrirðu orð og átt að skrifa það í reit, sem sýndur er, og slá á línubilslykilinn (Enter). Ef þú gerir rétt birtist orðið í stóra rammanum. Að öðrum kosti birtist leiðrétting með rauðu letri og þú heyrir orðið aftur seinna í æfingunni. Lágmarksárangur er 70%.' |
'Auditive understanding, exercise 2' | Hlustun og skilningur II |
Find the correct translation for the word at the top of the frame. You must get at least 70% correct. | Í þessari æfingu áttu að finna rétta þýðingu á orðinu sem birtis efst í rammanum. Reyndu að ná a.m.k. 70% árangri eins og í fyrri æfingum. |
Translate to Esperanto | Þýddu á esperanto |
' 1. The tea is warm.' | 1. Teið er heitt. |
' 2. The teacher is a father.' | 2. Kennari er faðir. |
' 3. Your father is good.' | 3. Faðir þinn var góður. |
' 4. The new teachers will be big.' | undefined |
' 5. My brother will be a teacher.' | 5. Bróðir minn verður kennari. |
' 6. Your sons will be friends.' | 6. Synir þínir (ykkar) verða vinir. |
' 7. The cakes were good.' | 7. Kökurnar voru góðar. |
' 8. The bread is dry.' | 8. Brauðið er þurrt. |
' 9. The new boy was my friend.' | 9. Nýi drengurinn var vinur minn. |
10. The boys will be great friends. | 10. Drengirnir verða góðir vinir. |
3. The teacher met the new friends. | 3. Kennarinn hitti nýju vinina. |
I wash the new cup. | Ég þvæ nýja bollann. |
I wash the new cups. | Ég þvæ nýju bollana. |
I won't wash the new cup. | Ég ætla ekki að þvo nýja bollann. |
'In the first lesson we saw that in Esperanto adjectives agree in number (singular or plural) with the nouns they describe; when a noun refers to one thing, its adjectives stay singular and when the noun refers to more than one, its adjectives are made plural.' | Í fyrstu lexíunni sáum við að nafnorð og hliðstætt lýsingarorð eru alltaf í sama tölu og falli. Hins vegar breytast lýsingarorð ekki eftir kyni. |
'Most nouns do not indicate gender, but a small number referring to people do. For such words, the '-o' ending refers to males and '-ino' refers to females.' | Náttúrlegt kyn sýna aðeins nafnorð með endingunni 'o' í karlkyni og 'ino' í kvenkyni. |
woman | kona |
(female) friend | vinkona |
daughter | dóttir |
mother | móðir |
The big women | Stóru konurnar |
The beautiful (female) friend | Fallega vinkonan (hin fallega vinkona) |
Suffix -ino | Viðskeytið -ino |
man | karl |
friend | vinur |
son | sonur |
father | faðir |
The good mother | Góða móðirin (hin góða móðir) |
'Another very useful ending allows us to identify the direct object of a sentence. It is the accusative ending 'n', placed at the end of nouns, adjectives, and pronouns. (Note: The direct object is what the verb acts upon. It receives the action of the verb. E.g., in 'I see you', 'you' is the direct object).' | 'Mjög gagnleg ending gerir okkur kleift að þekkja beint andlag (þolanda) í setningu. Það er endingin 'n' sem myndar andlagsfall (þolfall) nafnorða, lýsingarorða og fornafna.' |
I add sugar to the warm coffee. | undefined |
I add sugar to the warm coffees. | undefined |
Note that the accusative 'n' is always at the end of the word (after the plural 'j'). The direct object may go anywhere in the sentence without changing its meaning. The following three sentences have the same meaning: | 'Taktu eftir að fleirtöluendingin kemur á undan þolfallsendingunni sem alltaf er síðust í orðinu. Andlagið getur verið í byrjun, miðju eða enda setningar, það breytir ekkert merkingunni. Hér á eftir fara þrjár setningar sem allar eru sömu merkingar:' |
The different word order may be used for emphasis. We will see this in a later lesson. | Mismunandi orðaröð er hægt að nota til að auka fjölbreytni í stíl og tjá mismunandi blæbrigði. Nánar verður vikið að því síðar í námskeiðinu. |
The accusative is not used after the verb 'esti'. 'Esti' is a so-called linking verb which implies that the subject and the object are equivalent. | Aldrei skal nota þolfall með sögninni 'esti' (að vera). |
Note: | Athuga: |
Note: | Athuga: |
Accusative (-n) | Þolfall (-n) |
The Prefix 'mal' allows us to create words with the opposite meaning of the original word. | Forskeytið 'mal' gerir okkur kleift að mynda andstæðu við orðið sem það er sett framan við. |
friend | vinur |
beautiful | fallegur |
new | nýr |
'To make a negative sentence it is enough to put the word 'ne' (no, not) before the verb.' | Til að setning fái neikvæða merkingu er nóg að setja smáorðið 'ne' fyrir framan sögnina. |
I will not add sugar to the warm coffee. | undefined |
He is not my brother. | Hann er ekki bróðir minn. |
She isn't my mother. | Hún er ekki móðir mín. |
The cakes weren't hot. | Kökurnar voru ekki heitar. |
Negation | Neitun |
Prefix 'mal' | Forskeytið 'mal' |
enemy | óvinur |
ugly | ljótur |
old | gamall (andstætt við nýr) |
young | ungur |
old | gamall |
'miserly, avaricious' | nískur |
generous | örlátur |
water | vatn |
to love | elska |
love | ást |
bird | fugl |
store | búð |
'to do, to make' | gera |
to forget | gleyma |
to have | 'hafa, eiga' |
insect | skordýr |
'to catch, capture' | 'grípa, veiða' |
to wash | þvo |
lemonade | límonaði |
paper | pappír |
to request | biðja |
'feather, pen' | 'penni, fjöður' |
'to carry, to wear' | bera |
'clean, pure' | hreinn |
'to meet, encounter' | 'hitta, mæta' |
to write | skrifa |
to add sugar | sykra |
cup | bolli |
to drink | drekka |
to find | finna |
to sell | selja |
to see | sjá |
Vocabulary | Orðasafn |
Auditive understanding exercise | Hlustunaræfing |
'You are going to hear a word or a sentence and you should write it in the available space. If your answer is correct, the word will appear on the screen; otherwise, the word would be repeated later. You must get at least 70% correct.' | Í þessari æfingu heyrirðu orð eða setningu sem þú átt síðan að skrifa í þar tilgerðan reit. Gerirðu rétt birtist orðið í stóra rammanum. Ef ekki heyrirðu orðið aftur seinna í æfingunni. Reyndu að ná a.m.k. 70% markinu. |
Find the correct translation for the word at the top of the frame. You must get at least 70% correct. | Í þessari æfingu þarftu að þýða orð sem birtist efst í rammanum. Reyndu að hafa a.m.k. 70% orðanna rétt. |
Click on the words that should receive the accusative ending (-n). The sentences are written in subject-verb-object sequence. Click the side button when complete. You must get at least 70% corre t. | 'Nú áttu að smella á orðin sem eiga að fá þolfallsendingu (-n). Setningarnar eru byggðar upp á röðinni frumlag-umsögn-andlag. Þegar þú ert viss um að setningin sé rétt, smelltu þá á reitinn fyrir neðan. Árangur um og yfir 70% vel viðunandi.' |
Exercise - Using the accusative | Æfing - Notkun þolfalls |
Exercises | Æfingar |
1. A healthy boy drinks warm milk. | 1. Heilbrigður drengur drekkur heita mjólk. |
2. The old store doesn't sell dry cakes. | 2. Gamla búðin selur ekki þurrar kökur. |
3. The big teacher met the new friends. | undefined |
4. The new friends will make a good cake. | 4. Nýju vinirnir búa til góða köku. |
5. The girl didn't find the sisters. | 5. Stúlkan fann ekki systurnar. |
'6. The small sister is sick, the brother is healthy.' | '6. Litla systirin er veik, bróðirinn er heilbrigður.' |
7. The father will not wash the small cups. | 7. Faðirinn þvær ekki litlu bollana. (framtíð) |
8. The beautiful bird caught a small insect. | 8. Fallegi fuglinn veiddi lítið skordýr. |
9. The boy is my old friend. | 9. Drengurinn var gamall vinur minn. |
10. The boys were great friends. | 10. Drengirnir voru miklir vinir. |
Translate to Esperanto | Þýddu á esperanto |
Fill the available spaces with the missing letters to complete the translation. Remember to add the plural 'j' and the accusative 'n' when necessary. Press 'Enter' or click the side button below when complete. You must get at least 70% correct. | 'Fylltu í eyður þýðingarinnar með því sem þar á að vera. Gleymdu ekki að setja fleirtölu- og þolfallsendingu þar sem það á við. Þegar þú álítur þig hafa gert það sem gera á, smelltu þá á reitinn fyrir neðan eða styddu á 'Enter'. Reyndu að fara ekki niður fyrir 70% réttra svara.' |
'Now let's listen to the Esperanto song 'Jen', by the Argentinean group 'La Porkoj', awarded the arts competition of the Universal Esperanto Association. The group was formed by Alejandro Cossavella (Vocals), Pablo Ciancio (Drums), Ignacio Mendizabal (Guitar) and Salvador Agustoni (Bass Guitar). Press the button to play the song.' | 'Við skulum nú hlusta á dægurlag með texta á esperanto. Það er flutt af argentínsku hljómsveitinni 'La Porkoj sem hlaut verðlaun hjá Alþjóðlega esperantosambandinu. Hljómsveitina skipa: Alejandro Cossavella (söngur), Pablo Ciancio (slagverk), Ignacio Mendizabal (gítarar) og Salvador Agustoni (bassagítar). Smelltu á örina til að spila lagið. og nefnist 'Jen'. Hljómsveitin hlaut verðlaun hjá Alþjóðlegu esperantosamtökunum, hana skipa:Alejandro Cossavella (söngur), Pablo Ciancio (slagverk), Ignacio Mendizzabla(gítarar) og Salvador Agustoni (bassagítar). Smelltu á örina til að spila lagið. Við skulum nú hlusta á dægurlag með texta á esperanto. Það er flutt af argentísku hljómsveitinni 'La Porkoj' og nefnist 'Jen'. Hljómsveitin hlaut verðlaun hjá Alþjóðlegu esperantosamtökunum, hana skipa:A' |
Music in Esperanto | Tónlist á esperanto |
12. The old woman lives healthily. | Gamla konan lifir á heilbrigðan hátt. |
'In the first lesson we saw that in Esperanto the adjectives singular and plural agree with the noun. The adjective, same as the noun, takes the 'j' ending when it is plural.' | undefined |
'Just the nouns needing a specific gender may show it, ending in 'o' if male, and 'ino' if female.' | undefined |
woman | undefined |
(female) friend | undefined |
daughter | undefined |
mother | undefined |
The big women | undefined |
He has good health. | Hann hefur góða heilsu. |
Suffix -ino | undefined |
Exercises - Numerals | Æfing - Töluorð |
Type the numeral corresponding to the given text in the available space. Press 'Enter' or click on the side button when complete. You must get at least 70% correct. | 'Sláðu inn, í þar til gerðan reit, tölustafi sem eiga við textann. Til þess að staðfesta svarið notarðu 'Enter'. Mundu eftir 70% reglunni.' |
Note | Athuga: |
Find the correct translation for the word at the top of the frame. You must get at least 70% correct. | Í þessari æfingu þarft þú að finna rétta þýðingu orðsins sem birtist efst í rammanum. Mundu eftir árangursmörkunum. |
ten | tíu |
'There is another ending very useful, that allow us to identify the direct object on a sentence. It is the accusative, represented by the letter 'n' ending nouns, adjectives, and pronouns. The 'n' ending identifies the direct object.' | undefined |
I add sugar to the warm coffee. | undefined |
I add sugar to the warm coffees. | undefined |
'Note that the plural is added before the accusative. The accusative 'n' is always at the end of the word. The direct object could be at the sentence beginning, middle or end, without changing its meaning. The following three sentences have the same meaning:' | undefined |
The different word order maybe used for emphasis. We will see this in a later lesson. | undefined |
'The accusative is not used after the verb 'esti', because the verb 'esti' already implies that the subject and the direct object are equivalent.' | undefined |
Adjectives created from numerals | Lýsingarorð mynduð af töluorðum |
Adverbs created from numerals | Atviksorð mynduð af töluorðum |
Accusative (-n) | undefined |
The Prefix 'mal' allows us to create words with the opposite meaning of the original word. | undefined |
friend | undefined |
beautiful | undefined |
new | undefined |
To make a negative sentence it is enough to put the word 'ne' before the verb. | undefined |
I will not add sugar to the warm coffee. | undefined |
He isn't my brother. | undefined |
She isn't my mother. | undefined |
The cakes weren't warm. | undefined |
Negation | undefined |
Prefix 'mal' | undefined |
He lives healthily. | Hann lifir á heilbrigðan hátt. |
Adverbs | Atviksorð |
Numerals | Töluorð |
Vocabulary | Orðasafn |
Translate to Esperanto: | Þýddu á esperanto: |
one | einn |
nineteen | nítján |
water | undefined |
to love | undefined |
love | undefined |
bird | undefined |
store | undefined |
'to do, to make' | undefined |
to forget | undefined |
to have | undefined |
insect | undefined |
'to catch, capture' | undefined |
to wash | undefined |
lemonade | undefined |
paper | undefined |
to request | undefined |
'feather, pen' | undefined |
'to carry, to wear' | undefined |
'clean, pure' | undefined |
'to meet, encounter' | undefined |
to write | undefined |
to add sugar | undefined |
cup | undefined |
to drink | undefined |
to find | undefined |
to sell | undefined |
to see | undefined |
Vocabu ary | undefined |
Auditive understanding exercise | Hlustunnaræfing |
'You are going to hear a word or a sentence and you should write it in the available space. If your answer is correct, the word will appear on the panel; otherwise, the word would be repeated later. You must get at least 70% correct.' | 'Í þessari æfingu heyrirðu orð eða setningu og er þér ætlað að rita það í litla rammann. Ef þú ritar rétt, birtist orðið á skjánum, ef ekki heyrirðu það aftur seinna í æfingunni. Stefndu að því að gera a.m.k. 70% rétt.' |
three | þrír |
He is healthy. | Honum heilsast vel. |
He is healthy. | Hann er heilbrigður. |
Exercises | undefined |
Fill the available spaces with the missing letters to complete the translation. Remember to add the plural 'j' and the accusative 'n' when necessary. Press 'Enter' or click button when complete. You must get at least 70% correct. | undefined |
A healthy boy drinks warm milk. | undefined |
The old store doesn't sell dry cakes. | undefined |
The big teacher met the new friends. | undefined |
The new friends will make a good cake. | undefined |
The girl didn't find the sisters. | undefined |
'The small sister is sick, the brother is healthy.' | undefined |
The father will not wash the small cups. | undefined |
The beautiful bird caught a small insect. | undefined |
The boy was my old friend. | undefined |
The boys were great friends. | undefined |
Translate to Esperanto | undefined |
'The word order subject - verb - object is not compulsory, but it is the most used, and recommended to the beginner. After getting used to that order, it can be changed, always making sure that the sentence meaning doesn't change.' | 'Orðaröðin frumlag-umsögn-andlag er engin skylda. Þó er hún algengust og því ráðlegt fyrir byrjanda að fylgja henni. Þegar þessi orðaröð er orðin þér töm, getur þú notað aðra, en gættu þess ávallt að merking setningarinnar raskist ekki.' |
Common word order | Venjuleg orðaröð |
'Adverbs are similar to adjectives, but instead of modifying nouns, they modify verbs (or sometimes adjectives or even other adverbs). They don't change for plural. Generally they indicate manner (how), cause (why), time (when), location (where) or quantity (how much).' | 'Atviksorð hafa svipað hlutverk og lýsingarorð, en í stað þess að lýsa nafnorði, lýsa þau sagnorði eða lýsingarorði. Þau taka ekki með sér fleirtöluendinguna 'j'. Yfirleitt lýsa þau á hvern hátt eitthvað gerist, orsök einhvers, tíma og stað.' |
'All the adverbs derived from other words end in 'e'. The basic idea expressed by the word root can be used in several ways, simply by changing the ending.' | Í esperanto enda atviksorð oftast á 'e' (það gerist alltaf þegar þau eru dregin af öðru orði). Aðalmerkingu orðstofns má tákna á mismunandi hátt með því að breyta endingunni. |
health | heilbrigði |
healthy | heilbrigður |
to be healthy | að vera heilbrigður |
healthily | á heilbrigðan hátt |
The adverb usually goes before the related word. | Atviksorðið fer venjulega á undan orði sem það á við. |
'The ordinal numbers are formed by adding the adjective ending 'a' to the numerals. Because they have the ending 'a', they can receive the plural '-j' and the accusative '-n'.' | Raðtölur eru myndaðar með því að bæta endingunni 'a' við frumtölur. Raðtölur geta bætt við sig fleirtöluendingunni 'j' og þolfallsendingunni 'n'. |
third | þriðji |
tenth | tíundi |
nineteenth | nítjándi |
The first boys are coming. | Fyrstu drengirnir koma. |
He caught the third insect. | Hann veiddi þriðja skordýrið. |
Adverbs can be formed by adding the ending 'e' to the numerals: | Atviksorð eru mynduð af töluorðum með endingunni 'e': |
first(ly) | 'fyrst, í fyrstu' |
secondly | í öðru lagi |
He will first drink water. | Fyrst drekkur hann vatn (framtíð). |
two | tveir |
hour | klukkustund |
year | ár |
morning | morgunn |
minute | mínúta |
night | nótt |
week | vika |
day | dagur |
to be thirsty (so - i - fi) | þyrsta |
evening | kvöld |
to wait | 'bíða, búast við' |
'to ask (a question), to inquire' | spyrja |
to smoke | reykja |
to run | hlaupa |
'to ask (for something), to beg' | biðja |
'to stroll, to go for a walk' | ganga (sér til skemmtunar ) |
'to reply, to answer' | svara |
to live | lifa |
1. He loves her. | 1. Hann elskar hana. |
2. He loves her sister. | 2. Hann elskar (þykir vænt um) systur hennar. |
3. She loves him. | 3. Hún elskar hann. |
4. The first man loves the second woman. | 4. Fyrsti karlinn elskar aðra konuna (í röðinni). |
5. The second woman hates the first man. | 5. Önnur konan (í röðinni) hatar fyrsta karlinn. |
6. The boys first asked for three cakes. | 6. Drengirnir báðu fyrst um þrjár kökur. |
7. Secondly they asked for lemonade. | 7. Í öðru lagi báðu þeir um límonaði. |
8. The store badly (in a bad way) makes the small bread. | 8. Búðin gerir litla brauðið illa. |
9. My brother walks during the mornings (walks 'morning-ly'). | 9. Bróðir minn gengur á morgnana. |
10. Your friend warmly replied. | 10. Vinur þinn svaraði hlýlega. |
11. The teacher writes well. | 11. Kennarinn skrifar vel. |
12. The white girl runs badly. | undefined |
Hello! | Komdu sæl(l) |
Good day! | Góðan dag |
Good morning! | Góðan dag! (morgun!) |
Good evening! | Gott kvöld! |
Good night! | Góða nótt! |
How are you? How do you do? (literally: How are you faring?) | Hvernig líður þér? |
'Well, thanks. And you?' | 'Vel, þakka þér fyrir. Og þér?' |
Well enough. | 'Nokkuð vel, sæmilega.' |
Not very well. | Ekki sérlega vel. |
Greetings | Kveðjur - ávörp |
yesterday | í gær |
today | í dag |
'Good appetite!, Enjoy your meal!' | Verði þér að góðu! (góða matarlyst!) |
To your health! | Skál! (þér til heilla!) |
'The same to you, thank you!' | 'Þér sömuleiðis, þökk fyrir!' |
See you soon! | Bless! (Þar til við sjáumst næst!) |
Good bye! | Vertu sæl(l)! |
tomorrow | á morgun |
'Let's see how to make the affirmation, the question, and the answer in Esperanto:' | 'Nú skulum við sjá, hvernig sett er fram fullyrðing, spurning og svar á esperanto:' |
Affirmation: | Fullyrðing: |
The bread is dry. | Brauðið er þurrt. |
Question: | Spurning: |
Is the bread dry? | Er brauðið þurrt? |
Answer: | Svar: |
'Yes, the bread is dry.' | 'Já, brauðið er þurrt.' |
or: | eða: |
'No, the bread is not dry.' | 'Nei, brauðið er ekki þurrt.' |
Questions are formed by adding the word 'cxu' before the corresponding affirmative sentence. The word order doesn't change. This is true for all questions that can be answered by 'yes' or 'no'. | 'Spurning byggist á fullyrðingu, aðeins þarf að setja smáorðið 'Ĉu' fremst í spurnarsetninguna. Þetta á við um allar spurningar sem svarað er með já eða nei. Athugaðu að orðaröð breytist ekki frá fullyrðingu til spurningar.' |
Interrogative sentences | Spurnarsetningar |
to buy | kaupa |
'to, towards, for' | til |
advertisement | auglýsing |
bicycle | reiðhjól |
picture postcard | póstkort (með mynd) |
picture | mynd |
room | herbergi |
chocolate | súkkulaði |
dance | dans |
'of, by, from' | frá (eða myndar eignarfall) |
to wish | óska |
house | hús |
husband | eiginmaður |
'of, out of, from' | 'úr, frá' |
'to live, to dwell' | 'búa, eiga heima' |
geography | landafræði |
to taste | smakka |
joy | gleði |
already | nú þegar |
jealous | afbrýðissamur |
Vocabulary | Orðasafn |
child | barn |
and | og |
'congress, convention' | 'þing, ráðstefna' |
'to collect, gather' | safna |
'country, land' | land |
to come | koma |
lesson (le - tsi - o - no) | lexía |
school | skóli |
book | bók |
mile | míla |
to eat | borða |
'purse, wallet' | peningaveski |
egg | egg |
neutral | hlutlaus |
postage stamp | frímerki |
sandwich | samloka |
sport | íþrótt |
shoe | skór |
to travel | ferðast |
Vocabulary I | Orðasafn I |
'newspaper, journal' | dagblað |
Exercises | Æfingar |
Click and move the elements to the correct position to change the affirmative or negative sentence into a question. Press 'Enter' or click the button when complete. You must get at least 70% correct. | 'Breyttu fullyrðingum og neitandi setningum í spurnarsetningar, með því að draga spurnaratriðin á rétta staði, og hafðu öll atriði frumsetninganna með. Smelltu á reitinn fyrir neðan til þess að sjá og heyra hvort þú hefur gert rétt. Dragðu 'ĉu' og spurningarmerki það langt niður að þú sjáir ferning á skjánum. Mundu 70%-regluna.' |
'Please read the following text, written by an Esperanto student, and try to understand it using the vocabulary.' | 'Lestu nú textann hér á eftir, sem er eftir byrjanda í esperanto, og reyndu að skilja hann með hjálp orðasafnsins.' |
to learn | læra |
very | mjög |
to interchange | skiptast á |
to begin | byrja |
easy | auðveldur |
'other, another' | annar |
Reading comprehension | Texstaskilningur |
Vocabulary | Orðasafn |
before | 'fyrir, fyrir framan, á undan' |
Days of the week | Dagar vikunnar |
Auditive understanding exercise | Hlustunaræfing |
Find the correct translation for the word at the top of the frame. You must get at least 70% correct. | Nú þarft þú að finna rétta þýðingu á orðinu efst í rammanum. Reyndu að ná 70% árangri. |
1. Does your father collect postage stamps? | 1. Safnar faðir þinn frímerkjum? |
2. Did the son forget the milk? | 2. Gleymdi sonurinn mjólkinni? |
4. Does a healthy boy drink milk? | 4. Drekkur heilbrigður drengur mjólk? |
5. Will the father wash the small cups? | 5. Þvær faðirinn litlu bollana? |
6. Did the new (female) teacher forget the book? | 6. Gleymdi nýi kennarinn bókinni? |
7. Do they sell tea and coffee? | 7. Selja þeir te og kaffi? |
8. Does the sick daughter write badly? | 8. Skrifar veika dóttirin illa? |
9. Are they good friends? | 9. Eru þeir góðir vinir? |
Translate to Esperanto (without answering the questions): | Þýddu á esperanto (en svaraðu ekki spurningunum): |
Exercises | Æfingar |
'Now answer the questions in Esperanto, using full sentences (not just 'jes' or 'ne')' | Svaraðu nú spurningunum á esperanto með fullorðuðum setningum (ekki bara með 'já' eða 'nei'): |
Months of the year | Mánuðir ársins |
Dates | Dagsetningar |
To say the dates follow the model (the words 'tago' and 'en la jaro' are usually left out). | Þegar talað er um dagsetningar er best að fylgja orðalagi sem hér er sýnt. Orðin 'tago' og 'jaro' eru undirskilin og ekki þörf að nota þau í þessu sambandi. |
January | janúar |
February | febrúar |
March | mars |
April | apríl |
May | maí |
June | júní |
July | júlí |
August | ágúst |
September | september |
October | október |
November | nóvember |
December | desember |
Sunday | sunnudagur |
Monday | mánudagur |
Tuesday | þriðjudagur |
Wednesday | miðvikudagur |
Thursday | fimmtudagur |
Friday | föstudagur |
Saturday | laugardagur |
3. Are the children eating sandwiches? | 3. Borða börnin samloku? |
10. Does your brother sell books and newspapers? | 10. Selur bróðir þinn bækur og blöð? |
Correlatives | Samsvörunarorð |
Who came? -- Nobody. | Hver kom? Enginn. |
'Here are some fruits, which one would you like?' | 'Hér eru ávextir, hvern þeirra viltu?' |
I would like that one. | Ég vil þennan. |
Which fruit would you like? | Hvern ávaxtanna viltu? |
I would like that fruit. | Ég vil þennan ávöxt. |
I don't want any fruit. | Ég vil engan ávöxt. |
Where is the store? | Hvar er búðin? |
The store is there. | Búðin er þarna. |
When would you buy bread? | Hvenær kaupir þú brauð? |
I will buy bread during the morning. | Ég kaupi brauð í fyrramálið. |
Sentences with correlatives | Setningar með samsvörunarorðum |
Whose book is that? -- Mine. | Hvers bók er þetta? Mín. |
How are you? -- I am very well. | Hvernig líður þér? Mér líður mjög vel. |
Why did you buy the cakes? | Hvers vegna keyptirðu kökurnar? |
I bought the cakes because they are good. | Ég keypti kökurnar af því að þær eru góðar. |
How many days there are in one week? | Hve margir dagar eru í einni viku? |
There are seven days in a week. | Í einni viku eru sjö dagar. |
'The correlatives ending in 'o' ('kio', 'tio', etc) cannot receive the the plural ending 'j', but can receive the accusative ending 'n'. Those ending in 'a' and 'u' can receive both the plural 'j' and the accusative 'n'. Don't use the word 'Æu' before the interrogative words ('kio', 'kie', etc).' | 'Samsvörunarorðin, sem enda á 'o' ('kio', 'tio' o.s.frv.), geta bætt við sig þolfallsendingunni ('n') en ekki fleirtöluendingunni ('j').' |
Note | Athuga |
What is this? | Hvað er þetta (hérna)? |
This is an animal. | Þetta (hérna) er dýr. |
This word shows nearness. | 'Þetta smáorð (hérna) táknar nálægð og getur verið, hvort sem er, á undan eða á eftir samsvörunarorði.' |
This is my house. | Þetta hús (hérna) er húsið mitt. |
I would like the fruit which you showed. | Ég vil þennan ávöxt sem þú bentir á (sýndir). |
The words beginning with 'Ki' can also introduce sentences without interrogative sense. This words are named 'relatives' because they show the relationship between the secondary and main clauses. | 'Samsvörunarorðin, sem byrja á 'KI', geta verið í setningu sem ekki er spurnarsetning. Þessi orð eru tilvísandi og tengja þá aðalsetningu aukasetningu.' |
In the sentence above 'kiun' relates to 'tiu frukto'. | Í setningunni hér að ofan vísar 'kiun' til 'tiu frukto'. |
I don't understand what is that you are saying. | Ég skil ekki það sem þú segir. |
I saw the person whose house is white. | Ég sé manninn hvers hús er hvítt. |
Vocabulary | 'orðabók, orðasafn' |
'Yesterday, when I was at the city, I bought flowers.' | 'Í gær, þegar ég var í borginni, keypti ég blóm.' |
'She is as beautiful, as her mother.' | Hún er eins falleg og móðir hennar. |
I bought as many as I needed. | Ég keypti eins mikið og ég þurfti. |
Relatives | Tilvísandi samsvörunarorð |
1. What is this? | 1. Hvað er þetta? |
2. Where is my cup? | 2. Hvar er bollinn minn? |
3. Which is my book? | 3. Hver (þeirra) er bókin mín? |
4. Who ate my cake? | 4. Hver borðaði kökuna mína? |
5. When would you eat? | 5. Hvenær borðar þú? (framtíð) |
6. Everything is wet. | 6. Allt er blautt. |
7. I forgot everything. | 7. Ég gleymdi (hef gleymt) öllu. |
8. My book is somewhere. | 8. Bókin mín er einhvers staðar. |
9. Then I drank my tea. | 9. Þá drakk ég teið mitt. |
10. Who is that? | 10. Hver er þessi? |
Translate to Esperanto | Þýddu á esperanto |
11. How does she run? | 11. Hvernig hleypur hún? |
12. What are you writing? | 12. Hvað skrifar þú? |
13. I am nobody's wife? | 13. Ég er einskis eiginkona. |
14. How did you do that? | 14. Hvernig gerðirðu þetta? |
15. I am not that kind of girl. | 15. Ég er ekki þannig stúlka. |
16. We have all kind of cups. | 16. Við eigum allskonar bolla. |
17. What kind of sandwich do you have? | 17. Hverskonar samloku áttu? |
18. What did you ask? | 18. Hvað baðstu um? |
19. Is everybody dry? | 19. Eru allir þurrir? |
20. Who is that? | 20. Hver er þessi? |
Translate to Esperanto | Þýddu á esperanto |
'Fill the available space with the correct correlative to complete the translation. Note that some correlatives may take the plural and/or the accusative ending. If there is a list in parentheses, select from the list. Press 'Enter' or click on the side button when complete. You must get at least 70% correct.' | 'Reyndu að átta þig á þýðingunni og fylltu út auða reitinn með réttu samsvörunarorði. Athugaðu að nokkur samsvörunarorðanna geta tekið með sér þolfalls og/eða fleirtöluendingu. Þegar þú ert búinn, smelltu þá á reitinn fyrir neðan eða ýttu á 'Enter'. Reyndu að venju að ná góðum árangri.' |
to buy | kaupa |
'to, towards' | 'til, við' |
advertisement | auglýsing |
bicycle | reiðhjól |
picture postcard | póstkort (með mynd) |
picture | mynd |
room | herbergi |
chocolate | súkkulaði |
dance | dans |
'of, from' | frá |
to desire | óska |
house | hús |
husband | eiginmaður |
'out of, from' | 'úr, frá' |
'to live, to dwell' | 'búa, eiga heima' |
geography | landafræði |
'to taste, test the taste of' | smakka |
joy | gleði |
already | nú þegar |
jealous | afbrýðissamur |
'that person, that one' | þessi |
'someone, somebody, some, any' | einhver |
'nobody, no one' | enginn |
'everyone, everybody, all, each' | sérhver |
'Where?, In what place?; where' | hvar |
'there, in that place' | þar |
'somewhere,anywhere, in some place' | einhvers staðar |
'nowhere, in no place' | hvergi |
'in all places, in every place, everywhere' | alls staðar |
'When?, At what time?; when' | 'hvenær, þegar' |
'then, at that time' | þá |
'sometime, anytime, ever' | Einhvern tíma |
'never, at no time, not ever' | aldrei |
'always, at all times' | alltaf |
'What?, What general thing or concept?; that, which' | 'hvað, sem' |
'that, that general thing or concept' | það |
something | eitthvað |
nothing | ekkert |
'all, everything' | allt |
That book is very good. | Þessi bók er mjög góð. |
Who came yesterday? -- Nobody came yesterday. | Hver kom í gær? Það kom enginn í gær. |
Where do you live? -- I live in Canada | Hvar áttu heima? Ég á heima í Kanada. |
I live there where the car is. | Ég bý þar sem bíllinn er. |
When are you going to buy the book? -- Tomorrow morning. | Hvenær kaupirðu bókina? Í fyrramálið. |
I learned Esperanto when I was at school. | Ég lærði esperanto þegar ég var í skóla. |
What is geography? -- Geography is a science. | Hvað er landafræði? Landafræði er vísindagrein. |
indicates a question or introduces a relative clause. | 'Táknar spurningu; vísar til setningarinnar á undan.' |
Have you ever visited Brazil? | Hefirðu einhverntíma komið til Brasilíu? |
'However, I've always desired to visit it.' | Þó hefur mig alltaf langað til að fara þangað. |
'indicates a general object, thing, or concept' | 'Málefni, hlutur' |
What is that? -- That is a musical instrument. | Hvað er þetta? Það er hljóðfæri. |
Something happened! | Eitthvað kom fyrir! |
'Better something, than nothing.' | ' Betra er eitthvað en ekkert.' |
I forgot everything. | Ég gleymdi öllu. |
'These small words -- which are part of a regular, closed system -- are called correlatives. The meaning of each correlative is the combined result of its beginning and ending.' | Hér koma mjög gagnleg orð sem mynda reglubundna og lokaða heild. Þau eru kölluð samsvörunarorð. Merking hvers orðs ræðst af byrjun þess (stofni) og endingu (viðskeyti). |
indicates a particular person or thing. (It may take the plural 'j' and/or the accusative 'n' when appropriate.) | Táknar einstakling. Sé um fleiri að ræða þarf að bæta við endingunni 'j'. |
indicates a question or introduces a relative clause. | 'Táknar spurningu; sýnir tengsl við setninguna á undan.' |
'Who?, Which?; who, which, that' | 'hver, hvaða, sá sem' |
Who was your first teacher? -- Mr. Karlo. | Hver var fyrsti kennari þinn? Herra Karl. |
is used to indicate or point. (Often translated as 'that' or 'those') | Notað ábendandi. |
indicates something indefinite. (often translated as 'any' or 'some') | Táknar eitthvað óákveðið. |
'Some people came, whom I don't know.' | Það komu einhverjir sem ég þekki ekki. |
indicates negativeness or non-existence. | Hefur neitandi merkingu. |
indicates all members of a group. | Hefur altæka merkingu. |
Every person loves herself (or himself). | Sérhver maður elskar sjálfan sig. |
indicates location. | Táknar stað. |
indicates a question or introduces a relative clause. | 'Táknar spurningu; sýnir tengsl við setninguna á undan.' |
is used to indicate or point. (Often translated as 'that' or 'those') | Notað ábendandi. |
indicates something indefinite. (often translated as 'any' or 'some') | Sýnir eitthvað óákveðið. |
My pencil is somewhere in the garden. | Blýanturinn minn er einhvers staðar í garðinum. |
indicates negativeness or non-existence. | Hefur neitandi merkingu. |
Nowhere did I find my book. | Ég fann hvergi bókina mína. |
indicates all members of a group. | Hefur altæka merkingu. |
A fool writes his (or her) name everywhere. | Heimskingi skrifar nafn sitt alls staðar. |
'No, I've never visited that land.' | 'Nei, ég hef aldrei komið til þessa lands.' |
Time | 'tími, tíð' |
Prepositions I | Forsetningar I |
Prepositions are words that show the relationship between a following noun (the object of the preposition) and the rest of the sentence. | Forsetningar eru smáorð sem sýna tengsl tveggja orða. |
'to, towards' | til |
'at, with, next to, at the house of' | hjá |
'of, from' | frá (einnig notað til að mynda eignarfall) |
during | 'um, á meðan' |
'in, into' | 'í, á' |
until | þangað til |
with | 'ásamt, með' |
'for (purpose), in order to' | 'fyrir, handa, til þess að' |
'because of, on account of' | vegna |
'under, beneath' | undir |
'on, upon' | á |
Vocabulary | Orðasafn |
member | félagi |
'youth, the young people' | æskulýður |
'to happen, to occur' | 'gerast, vera' |
small bus | smárúta |
to arrive | koma til |
lunch | hádegisverður |
friends | vinafólk |
to go | fara |
'congress, convention' | þing |
'to halt, to stop' | stoppa |
'to sit, to be sitting' | sitja |
chair | stóll |
to thank | þakka |
'to visit, to attend' | heimsækja |
Reading comprehension | Textaskilningur |
Exercise | Æfing |
'Answer the following questions in Esperanto, considering the text on the previous page:' | Svaraðu eftirfarandi spurningum með hjálp textans sem hér fór á undan (á esperanto!): |
Prepositions II | Forsetningar II |
instead of | í staðinn fyrir |
'before, in front of' | 'fyrir, fyrir framan, á undan' |
'beside, by' | hjá |
of (for quantities) | af (um magn) |
outside of | fyrir utan |
'out of, from' | úr |
'between, among' | á milli |
'against, across from' | á móti |
'by, by means of' | með |
'after, behind' | á eftir |
'about, concerning' | um |
without | án |
'over, above' | yfir |
through | í gegnum |
around | í kringum |
'beyond, past' | fram hjá |
'across, on the other side of' | hinum megin |
behind | fyrir aftan |
'indefinite preposition, used when no other preposition is appropriate.' | je (forsetning sem notuð er þegar aðrar forsetningar eiga ekki við) |
'to travel, to go by vehicle' | ferðast |
'city, town' | borg |
'much, many' | mikill |
'beast, animal' | dýr |
Arctic | norðurheimskautssvæði |
continent | meginland |
to admire | dást að |
'to please, be pleasing to' | falla í geð |
bear | björn |
'to be similar to, to look like' | líkjast |
entrance | inngangur |
cage | búr |
'monkey, ape' | api |
Canada | Kanada |
frequently | oft |
interesting | áhugaverður |
'complete, full' | 'heill, allur' |
because | af því að |
'car, automobile' | bíll |
'zoological garden, zoo' | dýragarður |
Reading comprehension | Textaskilningur |
'Answer the following questions in Esperanto, considering the text on the previous page:' | Svaraðu eftirfarandi spurningum með hjálp kaflans á undan (á esperanto!): |
Exercise | Æfing |
We saw in the second lesson that the '-n' marks the direct object. This is the accusative. Example: | Við sáum í annarri lexíu að '-n' táknar andlagsfall (þolfall). Til dæmis: |
'A sentence cannot have 2 direct objects Remember that the object of a preposition is not in the accusative case. For example,' | Þegar í setningu eru tveir þolendur hlýtur annar að vera óbeinn þolandi. Til dæmis: |
I thank you for your kindness. | Ég þakka þér fyrir þægilegheitin. |
Three more examples follow: | Þessi notkun á forsetningu er nauðsynleg og óbeini þolandinn fær ekki þolfallsendingu. Hér eru fleiri dæmi. |
I am reading Peter's book. | Ég les bókina sem Pétur á. |
I will travel to America. | Ég fer til Ameríku. |
He drank a cup of coffee. | Hann drakk bolla af kaffi. |
Do not use the accusative after a preposition. There are some cases where the accusative may replace a preposition. We will see that on the following page. | Þannig er það: Á eftir forsetningu á ekki að nota andlagsfall. Stundum getur andlagsfall komið í stað forsetningar. Dæmi þess sjáum við á næstu síðu. |
A bird catches an insect. | Fugl veiðir skordýr. |
Prepositions III | Forsetningar III |
'The accusative ending can be used to replace a preposition, when clarity allows it. The following examples are equivalent.' | Andlagsendinguna má nota í stað forsetningar ef merking raskast ekki. Þetta sést í dæmunum sem hér fara á eftir. |
'A preposition may accompany another preposition. For example,' | Forsetning getur fylgt annarri forsetningu. Til dæmis: |
Go away from before me! (Get away! Leave!) | Farðu burt frá augliti mínu! (frá því að vera fyrir framan mig). |
'When one of those prepositions shows movement ('al' for example), we can substitute the accusative ending '-n' for the preposition. The second of the next two sentences is the more common.' | 'Þegar einhver þessara forsetninga sýnir hreyfingu (t.d. 'al'), getum við notað endingu andlagsfalls ('-n') í stað forsetningar.' |
Compare with the following sentence: | Berðu saman: |
'In the first sentence, I was outside the garden and walked to a position inside the garden. I entered the garden. I walked into the garden. In the second sentence, I was walking around inside the garden.' | 'Taktu eftir muninum: Í fyrra tilvikinu var ég fyrir utan garðinn og fór inn í hann; í því síðara var ég kominn inn í garðinn og gekk þar um (á staðnum). M.ö.o. Í fyrri setningunni er talað um hreyfingu inn á staðinn og þeirri seinni inni á staðnum.' |
Find the correct translation for the word at the top of the frame. You must get at least 70% correct. | undefined |
Exercises | Æfingar |
1. I came by bicycle. | 1. Ég kom á hjóli. |
2. I bicycled into San Francisco. | 2. Ég hjólaði inn í (til) San-Francisko. |
3. I bicycled in San Francisco. | 3. Ég hjólaði í San-Francisko. |
4. She ran on the grass. | 4. Hún hljóp á grasinu. |
5. She ran into the grass. | 5. Hún hljóp inn á grasið. |
6. He ran behind the tree (he came from somewhere else). | 6. Hann hljóp um á bak við tréð. |
7. He smoked behind the tree. | 7. Hann reykti á bak við tréð. |
8. She traveled with a friend. | 8. Hún ferðaðist með vini. |
9. She wrote with a pencil. | 9. Hún skrifaði með blýanti. |
10. He put the pencil under the paper. | 10. Hann setti blýantinn undir pappírinn. |
Translate to Esperanto | Þýddu á esperanto |
'Fill the available space with the correct preposition to complete the translation. If there is a list in parentheses, select from those in the list. Press 'Enter' or click on the side button when complete. You must get at least 70% correct.' | 'Settu nú rétta forsetningu í eyðuna. Þegar þér finnst þú hafa komist að niðurstöðu, staðfestu þá svarið með því að smella á litla rammann fyrir neðan eða styddu á Enter.' |
Equality: | Samanburður: |
Superiority: | Meira en: |
Inferiority: | Minna en: |
Esperanto is as beautiful as it is useful. | Esperanto er jafnfallegt og það er gagnlegt. |
Nothing is so valuable as your health. | Ekkert er eins verðmætt og heilsan. |
She is as beautiful as her mother. | Hún er svo falleg eins og móðirin. |
John is taller than Peter. | Jóhann er hærri en Pétur. |
Milk is more nutritious than wine. | Mjólk er næringarríkari en vín. |
The sun is bigger than the moon. | Sólin er stærri en tunglið. |
My brother is younger than I. | Bróðir minn er yngri en ég. |
He writes less beautifully than the girl. | Hann skrifar verr en stúlkan. |
The husband talks less loudly than the wife. | Eiginmaðurinn talar lægra en eiginkonan. |
Comparison | Samanburður |
'Of all my children, Ernest is the youngest.' | Af öllum börnum mínum er Ernest yngstur. |
'Of all my colleagues, Mark is the strongest.' | Af öllum vinnufélögum mínum er Markús sterkastur. |
The prettiest girl they elected as queen. | Fegurstu stúlkuna kusu þau sem drottningu. |
The stronger of the hands. | Sterkari höndin. |
The older students taught the younger ones. | Eldri nemendurnir kenndu þeim yngri. |
The superlative is used when one member of a group shows a quality in a degree higher (or lower) than all of the others. | Hástig lýsir þeim eða því sem hefur mest eða minnst til að bera af öllum sem fjallað er um. |
'When comparing only two people, things or groups use 'PLI' or 'MALPLI'.' | 'Þegar aðeins er um að ræða tvo einstaklinga eða hluti, skal nota PLI eða MALPLI. Það sama á við þegar rætt er um tvo hópa.' |
Superlative | Hástig |
Exercises | Æfingar |
By adding affixes (prefixes and suffixes) it is very easy to enlarge your Esperanto vocabulary. Let's start with the prefixes: | Með notkun aðskeyta (forskeyta og viðskeyta) er hægðarleikur að auka orðaforða sinn. Við skulum byrja á forskeytum: |
' relationship by marriage' | (bo-) tengdir vegna giftingar |
father in-law | tengdafaðir |
mother in-law | tengdamóðir |
' distribution, dispersion' | '(dis-) dreifing, skilnaður' |
to fly off in several directions | að fljúga í allar áttir |
to distribute | að útbýta |
' beginning, sudden change, or momentary action' | '(ek-) byrjun, skyndileg gjörð' |
to start to walk | fara af stað |
'to start to sleep, doze off' | sofna |
' shows an action or state that no longer exists' | (eks-) sýnir gjörð eða ástand sem ekki varir lengur. |
ex-fiance | fyrrverandi unnusti |
ex-president | fyrrverandi formaður |
Prefixes | Forskeyti |
son-in-law | tengdasonur |
sister-in-law | mágkona |
'to crumble, to fall to pieces' | detta í sundur |
'to disseminate, to spread' | 'sá, útbreiða' |
'flash, spark' | uppskin |
to start to rain | byrja að rigna |
to resign | 'segja af sér, hætta störfum' |
to become divorced (of a man) | skilja (um eiginmann) |
' bad (morally)' | (fi-) það sem er slæmt frá siðferðilegu sjónarmiði |
house of bad repute | glæpahús |
'slut, worthless woman' | glæpakvendi |
' both sexes (two or more individuals)' | (ge-) sameinar bæði kyn (getur átt við par eða hóp) |
son(s) and daughter(s) | synir og dætur |
father(s) and mother(s) | foreldrar |
' the opposite' | (mal-) andstæða |
right (hand side) | hægri |
left (hand side) | vinstri |
' from long ago' | '(pra-) fjarlægt í tíma, mjög fornt,' |
grandson | sonar- eða dóttursonur |
great-grandson | 'barnabarnabarn, afkomandi' |
businessman | kaupmaður |
dishonest businessman | óheiðarlegur kaupmaður |
brother(s) and sister(s) | systkini |
friends (both sexes) | vinir (af báðum kynjum) |
to close | loka |
to open | opna |
history | saga |
prehistory | fornaldarsaga |
'ancestral human, pre-human' | frummaður |
great-grandfather | 'langafi, forfaðir' |
' repetition, again, back' | '(re-) endurtekning, það sem gerist aftur' |
to reappear | birtast aftur |
'to do, to make again' | gera aftur |
' mistake, error, not fitting' | '(mis-) ranglega, illa, ekki á réttan hátt, óviðurkvæmilegt' |
to understand | skilja |
to misunderstand | misskilja |
' half' | (duon-) hálf- |
hour | klukkustund |
See you later(literally:Until re-seeing) | Þangað til við sjáumst aftur! |
step | skref |
half an hour | hálftími |
'to hold back, retain' | halda aftur af |
'to return, to come back' | koma aftur |
use | notkun |
misuse | misnotkun |
daughter | dóttir |
misstep | misstig |
step-daughter | stjúpdóttir |
demi-god | hálfguð |
'twilight, half-light' | hálflýsi |
Suffixes | Viðskeyti |
' bad; low quality' | (aĉ) slæmt (að efnislegu eða fagurfræðilegu mati) |
house | hús |
shack | hreysi |
' prolonged or repeated action.' | (-ad) áframhaldandi verknaður |
to talk | tala |
'speech, continuous talking' | ræða |
' concrete thing or object' | (-aĵ) hlutgerir hugmynd sem í orðstofninum felst. |
sweet | sætur |
'candy, something sweet' | sætindi |
' member, citizen' | '(-an) félagsmaður, áhangandi, íbúi' |
European | Evrópubúi |
Canadian | Kanadamaður |
Brazilian | Brasilíumaður |
to write | skrifa |
'to scribble, write badly' | pára |
'to regard, to look at' | horfa |
to contemplate | stara |
to paint | mála |
'a painting, a picture' | málverk |
Christ | Kristur |
Christian | kristinn maður |
citizen of the USA | Bandaríkjamaður |
' collection, group, cluster, herd' | (-ar) samsafn |
word | orð |
'dictionary, vocabulary' | 'orðasafn, orðabók' |
' nickname for males. (root may be shortened or altered)' | (-cĵ) viðskeyti til að mynda gælunöfn með því að tengjast hluta orðsins |
father | faðir |
'daddy, dad, pa, papa' | pabbi |
' possibility' | (-ebl) möguleiki |
to see | sjá |
visible | sjáanlegur |
abstract quality (English -ness) | (ec-) ástand eða eiginleiki þess sem í orðstofni felst. |
soft | mjúkur |
softness | mýkt |
sheep | sauðkind |
flock of sheep | sauðahjörð |
Joseph | Jósef |
Joe | Jósi |
to believe | trúa |
credible | trúanlegur |
friend | vinur |
'friendship, amity' | vinátta |
to read | lesa |
legible | læsilegur |
' big, more intense' | (-eg) táknar mikla stækkun eða aukningu |
wind | vindur |
'wind storm, gale' | rok |
' place' | (-ej) staður þar sem tiltekin starfsemi fer fram eða er kenndur við annað sem felst í orðstofni. |
to pray | biðjast fyrir |
' inclination, tendency' | (-em) tilhneiging |
'to save, spare' | spara |
thrifty | sparsamur |
' that should or must be done' | (-end) sem verður að gerast |
to read | lesa |
that should be read | það sem má til (verður) að lesa |
church | 'kirkja, bænhús' |
to laugh | hlæja |
'to laugh loudly, raucously' | skellihlæja |
horse | hestur |
'to chatter, to talk' | 'rabba, spjalla' |
talkative | málugur |
'to make, to do' | gera |
that has to be done | verður að gera |
stable | hesthús |
'office, function, post, job' | starf |
'office (room), workplace' | skrifstofa |
Exercises | Æfingar |
Find the correct translation for the word at the top of the frame. You must get at least 70% correct. | Í þessari æfingu þarftu að þýða rétt orðið sem er efst í rammanum. Reyndu að vera ekki undir 70% réttra svara. |
Translate to Esperanto: | Þýddu á esperanto |
1. My mother-in-law started to learn Esperanto. | 1. Tengdamóðir mín byrjaði að læra esperanto. |
2. My ex-colleagues will distribute newspapers. | 2. Fyrrverandi félagar mínir dreifa blaði. |
3. That wicked man made a wrong step. | 3. Þessi siðlausi karl missteig sig. |
4. My parents visited their great-grandsons. | 4. Foreldrar mínir heimsóttu barnabörn sín. |
5. My father is older than my mother. | 5. Faðir minn er eldri en móðir mín. |
6. Which one is the most beautiful of the girls? | 6. Hver er fegurst stúlknanna? |
7. My sister-in-law is more elegant than the neighbor. | 7. Mágkona mín er glæsilegri en nágrannakonan. |
8. My grandmother read more than my son-in-law. | 8. Amma mín les meira en tengdasonur minn. |
Fill the available space with the correct word to complete the translation. Press 'Enter' or click the side button when complete. You must get at least 70% correct. | 'Fylltu nú í auða bilið með viðeigandi orði. Þegar þér finnst setningin rétt orðuð, smelltu þá á litla rammann fyrir neðan eða styddu á Enter til staðfestingar. Reyndu að fara ekki niður fyrir 70% réttra svara.' |
Fill the available space with the correct prefix or suffix to complete the translation. Add grammatical endings when necessary. Press 'Enter' or click the side button when complete. You must get at least 70% correct. | 'Settu viðeigandi aðskeyti í auða bilið. Gættu að málfræðiendingu þar sem þess er þörf. Þegar þú ert búinn, smelltu þá á reitinn eða styddu á Enter. Þá sérðu hvort þú hafðir rétt fyrir þér.' |
'-- I saw you, oh treasure, and I immediately fell in love with you! -- I believe you, however gold should be ready in a purse -- I love you, but, dearest, I didn't believe you're like that! -- If you loved me, greedy, you would make me a queen' | ' Ég sá þig, ó fjársjóðurinn minn, og ég festi strax ást á þér! Ég trúi þér, samt skal gull vera tilbúið í pyngju! Ég elska þig, minn kæri, ég hélt þú værir ekki þannig! Ef þú elskaðir mig, níski, gerðirðu mig vissulega að drottningu!' |
king | konungur |
prince | konungsbarn |
' element or component of a whole.' | (-er) hluti af heild |
salt | salt |
grain of salt | saltkorn |
' manager, leader, director' | '(-estr) sá sem stjórnar, -stjóri.' |
'city, town' | borg |
mayor | borgarstjóri |
' little, small, tiny, less intense' | (-et) smækkun |
'doll, hand puppet' | brúða |
small doll | smábrúða |
' offspring, descendant' | (-id) afkvæmi |
cat | köttur |
kitten | kettlingur |
money | peningar |
coin | 'eyrir, einstakur peningur' |
ship | skip |
ship's captain | skipstjóri |
laugh | hlæja |
smile | brosa |
descendant of Italians | undefined |
Suffixes | Viðskeyti |
' to make, to cause to be' | (-ig) láta eitthvað gerast |
'clean, pure' | hreinn |
'to clean, to make pure' | hreinsa |
' to become' | '(-iĝ) verða, breytast úr einu ástandi í annað' |
red | rauður |
'to blush, to become red' | 'roðna, verða rauður' |
' instrument, tool' | '(-il) áhald, tæki' |
to lock | læsa |
key | lykill |
' female' | (-in) táknar náttúrlegt kvenkyn |
uncle | 'frændi, föður-eða móðurbróðir' |
aunt | frænka |
'to make, to do' | gera |
to die | deyja |
'to kill, to put to death' | drepa |
morning | morgunn |
'dawn, daybreak' | dögun |
music | tónlist |
musical instrument | hljóðfæri |
chicken (of either sex) | hani |
hen | hæna |
to become | 'verða, gerast' |
' worthy' | (-ind) að vera verður einhvers |
to admire | dást að |
admirable | aðdáunarverður |
' holder, socket' | (-ing) sem innihefur hluta þess sem í orðstofni segir |
finger | fingur |
thimble | fingurbjörg |
' person who does something as a profession; adherent of a cause' | (-isto) sem hefur aðalstarf af því sem í orðstofni segir eða aðhyllist stefnu |
to type | vélrita |
typist | vélritari |
' forms female nicknames (root may be shortened or altered)' | '(-nj) til að mynda gælunafn konu, ásamt hluta af orðstofni sem best hljómar með viðsk.' |
mother | móðir |
'mom, mommy, ma, mama' | mamma |
Esperanto | esperanto |
Esperantist | esperantisti |
'to praise,laud' | hrósa |
laudable | 'lofsverður, hrósverður' |
cigarette | 'sígaretta, vindlingur' |
cigarette holder | sígarettumunnstykki |
piano | píanó |
pianist | píanóleikari |
Mary | María |
nickname for Mary | Maja |
to report | 'segja frá, gefa skýrslu' |
reporter | 'fréttaritari, þulur' |
' multiple' | (obl-) margfeldi |
two | tveir |
double | tvöfaldur |
' forms fractions' | (-on) brot af því sem í orðstofni felst |
four | fjórir |
'quarter, fourth, 1/4' | fjórðungur |
' forms groups' | Saman í hóp |
two | tveir |
a pair | 'tvennd, tveir saman' |
' person, individual' | (-ul) einstaklingur með einkenni þess sem í orðstofni segir |
'saintly, holy' | heilagur |
'a saint (holy, saintly person)' | 'helgur maður, dýrlingur' |
against | á móti |
'opponent, rival' | andstæðingur |
three | þrír |
'triplet, threesome' | þrífeldi |
ten | tíu |
one-tenth | tíundi hluti |
six | sex |
'sextet, a group of six' | sex í hóp |
'stupid, foolish' | heimskur |
fool | heimskingi |
rich | ríkur |
a rich person | auðmaður |
' suffix with no specific meaning' | '(-um) viðskeyti óljósrar merkingar, með mismunandi merkingum' |
neck | háls |
collar | kragi |
' container, tree by its fruit, country by its people' | '(-uj) hlutur sem inniheldur annan hlut, tré kennt við ávöxt, land kennt við þjóð' |
money | peningar |
'purse, wallet' | peningabudda |
apple | epli |
'To avoid confusion due to the multiple meanings of this suffix meanings, we can use other words:' | 'Ef hætt er við merkingarruglingi milli ólíkra þýðinga '-uj', skal nota samheiti þeirra:' |
For countries '-ujo' is usually replaced by '-io' in modern Esperanto. In a few cases we use '-lando' (Pollando) | Í landanöfnum má einnig nota '-io' og '-lando': |
'full, complete' | 'fullur, fullkominn' |
'to fulfill, to accomplish' | uppfylla |
Frenchman | Frakki |
France | Frakkland |
'apple basket, apple tree' | eplatré |
Notes | Athuga |
Germany | Þýskaland |
Russia | Rússland |
basket for apples | eplakassi |
apple tree | eplatré |
Find the correct translation for the word at the top of the frame. You must get at least 70% correct. | Í þessari æfingu þarftu að finna rétta þýðingu orðsins sem birtist efst í rammanum. Reyndu eins og áður að vera með meira en 70% réttra svara. |
Exercise | Æfingar |
Translate to English | Þýddu á íslensku |
husband | eiginmaður |
man | karlmaður |
'warm, hot' | heitur |
'Esperanto is fascinating... Let's test your knowledge: try to translate to English the following words, built from roots and affixes that you already know. Sometimes you will understand the meaning, but won't find the exact equivalent in English. Then give your own explanation using several words.' | 'Esperanto er afbragðsgott, ekki satt? Við skulum láta reyna á þekkingu þína: Reyndu að þýða á íslensku eftirfarandi orð, sem byggð eru upp með aðskeytum. Vera má að þú vitir stundum um merkinguna án þess að geta tjáð hana með einu orði á íslensku. Lýstu þá skilningi þínum með fleiri orðum.' |
'bull, bovine' | naut |
'All languages have a dominant word order relative to subject, verb, and object. Esperanto, like English, is an SVO language (most, though not all, sentences show the order subject-verb-object). Many languages, e.g., Japanese, are SOV; while others, e.g., Arabic, are VSO. Sometimes we change normal word order for some special effect or to emphasize some element.' | 'Í þriðju lexíu sýndum við orðaröðina frumlag-sögn-sagnfylling en það er algengasta orðaröðin í esperanto. Þó eru fleiri möguleikar fyrir hendi, að því tilskyldu að merkingin raskist ekki. Það gerir okkur kleift að leggja áherslu á þann hluta setningarinnar sem við kjósum. Þeir möguleikar eru nýttir í eftirfarandi setningum.' |
'They are sitting on the sofa, not others.' | 'Í sófanum sitja þeir, ekki aðrir.' |
'They sit only on the sofa, not in another place.' | 'Þeir sitja einmitt í sófanum, ekki annars staðar.' |
'It is the dog, not some other (animal or person), which chases the cat.' | 'Það er hundurinn, ekki annar, sem eltir köttinn.' |
'The dog chases the cat, it is not doing something else to the cat.' | 'Hundurinn er einmitt að elta köttinn, ekki að horfa á hann, t.d.' |
'The dog chases the cat, it is not chasing some other animal.' | 'Það er einmitt kötturinn, sem hundurinn er að elta, ekki mús, t.d.' |
'I called him, nobody else.' | 'Ég kallaði á hann, ekki einhvern annan.' |
'Maria's love is Peter, not Paul.' | 'Það er Pétur, sem er ástmögur Maríu, ekki Páll.' |
I prefer the color green (not another color). | Ég vil græna litinn (ekki annan). |
'I didn't do that, somebody else did it.' | Ég gerði þetta ekki (einhver annar gerði það). |
Word-order | Orðaröð |
The word 'ja' can also be used to emphasize a word. | Til að leggja áherlsu á eitthvað í setningu er hægt að setja smáorðið 'ja' fyrir framan setningarhlutann: |
I did indeed call them. | Það var vissulega ég sem kallaði á hann. |
In the world God really does exist. | Í heiminum er áreiðanlega til guð. |
You certainly must die sometime. | Einhvern tíma verður þú vissulega að deyja. |
Are they really coming? | Koma þau áreiðanlega? |
The words beginning in 'Ki' should come at the beginning of the sentence or clause. | 'Setningahlutar, sem byrja á 'KI' eiga að koma í byrjun aðal- eða aukasetningar:' |
What do you want? | Hvað viltu? |
Who is Anna? | Hver er Anna? |
I want what you want. | Ég vil það sem þú vilt. |
When will your son return? | Hvenær kemur sonur þinn aftur? |
I still don't know when he will return. | 'Ég veit ekki enn, hvenær hann kemur.' |
I don't know which fruits to choose. | Ég veit ekki enn þá hvaða ávexti skal velja. |
Was it really she who was singing? | Var það einmitt hún sem söng? |
'Different word order is widely used in poetry. Observe the following humorous quartets, where the subject, verb and object appear in the six possible positions:' | 'Mismunandi orðaröð er algeng í ljóðagerð. Í ferhendunum hér á eftir er frumlagi, sögn og sagnfyllingu raðað á sex mismunandi vegu:' |
'That freedom gives poetry a big flexibility, however, in prose or in everyday usage, this freedom is not absolute, because custom already adopted some forms, for example:' | 'Í ljóðagerð gefur þessi fjölbreytni ótrúlega möguleika, en í óbundnu máli og daglegu tali er hefð komin á viss setningarform og orðaröð.' |
Instead of | Í staðinn fyrir |
the following form is preferable: | Veldu heldur: |
Note: | Athuga: |
'Observe the apostrophe on the words at the end of the verses. Those apostrophes replace the word-ending 'o', and are more often used in poetry. Also the word 'La' can have an apostrophe instead of the 'a', for euphony or to justify the meter.' | 'Taktu eftir úrfellingarmerkinu í lok vísuorðanna. Þetta úrfellingarmerki kemur í stað 'o' og er oft notað í ljóðum. Greinirinn 'La' er líka stundum með úrfellingarmerki, þegar bragarháttur krefst þess og það hljómar betur.' |
Free translation: | Lausleg þýðing: |
Put the verses in the order subject-verb-object (don't care for the poetic form): | Endurgerðu nú ljóðlínurnar eftir röðinni frumlag-sögn-sagnfylling (hugsaðu ekki um bragarháttinn): |
Exercise | Æfing |
Fill the available space with the correct suffix to complete the translat on. Put the grammatical endings when necessary. Press 'Enter' or click button when complete. You must get at least 70% correct. | Reyndu að fylla í eyður með viðeigandi viðskeyti og gleymdu ekki tilheyrandi málfræðiendingum. Smelltu svo á þar til gerðan reit eða styddu á Enter til staðfestingar. Um ásættanlegan árangur vísast til þess sem áður er sagt. |
'We already have seen that verbs end in 'as' in the present, 'is' in the past, 'os' in the future, and 'i' in the infinitive. There are other verb forms:' | 'Svolítið meira um sagnir: Við höfum þegar séð, að sagnir enda á 'as' í nútíð, á 'is' í þátíð, á 'os' í framtíð og á 'i' í nafnhætti. Það eru til fleiri birtingarmyndir sagna:' |
'If I were rich, I would travel a lot. (but I am not rich)' | 'Ef ég væri ríkur, ferðaðist ég mikið.' |
Close the door and sit down. | Lokaðu dyrunum og sestu. |
I want you to come. | 'Ég vil, að þú komir.' |
'We would eat the bread, if it were good. (but it isn't)' | 'Ég borðaði brauðið, ef það væri gott.' |
Long live Esperanto! | Lifi esperanto! |
God protect me! | Guð varðveiti mig! |
She asked me to stay. (She asked that I stay.) | Hún bað mig að vera áfram. |
Conditional mode (-US): (used when the condition in the 'if' clause is contrary to fact) | Viðtengingarháttur (-us) |
Imperative mode (-U): | 'Boðháttur, óskháttur (-u)' |
Other verb forms | Aðrar tíðir sagna |
'In indirect speech, use the same tense and mode as in the corresponding sentence in direct speech. Examples:' | Í óbeinni ræðu skal nota sömu tíð og hátt eins og í beinni ræðu. T.d.: |
'He said, 'I am coming from New York.'' | Hann sagði: 'Ég kem frá New York'. |
He said that he was coming from New York. | 'Hann sagði, að hann kæmi frá New York.' |
'She said, 'I will travel to Paris.'' | Hún sagði: 'Ég fer til Parísar'. |
She said that she would travel to Paris. | 'Hún sagði, að hún færi (muni fara) til Parísar.' |
Let's sleep. / Let them sleep. | Við skulum sofa / Sofi þau |
I hope that he will come. | Ég vona að hann komi. |
I suggest that he come. | Ég legg til að hann komi. |
Maybe he will come. It is possible that he will come. | Mögulegt er að hann komi. |
'The imperative mode (-u) generally relates to the second person, and in that case it is not necessary to use the pronoun 'you'. However, when referring to the first or third person, we need to use the pronoun.' | 'Boðháttur (-u) á oftast við 2. persónu og þá er ekki þörf á að nota fornafn. Eigi boðháttur við 1. eða 3. persónu, skal nota viðeigandi fornafn.' |
'When a subordinate clause introduced by 'ke' follows a verb which expresses causation in some way (command, request, admonition, desire, need, duty, permission, prohibition, etc.) the verb in the subordinate clause is in -U mode. After verbs expressing hope (esperi), fear (timi), disbelief (ne kredi), supposition (supozi), don't use -U mode.' | 'U-endingin felur í sér tilgang (skipun, beiðni, ósk, áminningu, nauðsyn, skyldu, leyfi, bann o.s.frv.) Þegar sagt er 'mi esperas' (ég vona), 'mi timas' (ég er hræddur um), 'mi ne kredas' (ég held ekki), 'mi supozas' (ég hygg svo vera) o.s.frv. er notuð framtíðarendingin (-os).' |
Some very important verbs | Nokkrar mjög mikilvægar sagnir |
to want to | vilja |
'to be able, can' | geta |
'to have to, must' | 'verða, mega til' |
I want to come | Ég vil koma |
I can come. I am able to come. | Ég get komið |
I must come. I have to come. | Ég verð að koma |
I want to understand. | Ég vil skilja |
I can understand. I am able to understand. | Ég get skilið |
I must understand. I have to understand. | Ég verð að skilja |
Something or somebody pleases me. I like something or somebody. | Eitthvað eða einhver fellur mér í geð. |
I like something. Something pleases me. | Mér líkar eitthvað vel. |
I love somebody. | Ég elska einhvern. |
Books please me. I like books. | Bækur falla mér vel í geð. |
'I know... (somebody, a place...)' | Ég þekki .... (veit skil á ...) |
'I know... (math, science, how to write...)' | 'Ég veit, kann' |
Do you know John? | Þekkirðu Jóhann? |
Do you know Esperanto? | Kanntu esperanto? |
Exercises | Æfingar |
Participles | Lýsingarhættir |
A participle is a special form of a verb used with some form of 'esti' to form compound tenses. | 'Lýsingarhættir eru notaðir sem lýsingarorð, atviksorð og nafnorð:' |
Active voice | Germynd |
Present: -anta | Nútíð: -ant |
Past: -inta | Þátíð: -int |
Future: -onta | Framtíð: -ont |
I am reading. | Ég er að lesa (lesandi). |
I have read. | Ég er búinn að lesa. |
I am going to read. | Ég er að fara að lesa. |
Passive voice | Þolmynd |
Present: -ata | Nútíð: -at |
Past: -ita | Þátíð: -it |
Future: -ota | Framtíð: -ot |
The book is being read. | Það er verið að lesa bókina. |
The book has been read. | Það er búið að lesa bókina. |
The book is going to be read. | Bókin verður lesin. |
'All of the above participles have the adjectival ending '-a'. We can regard the combination 'esti' + participle as a compound verb, or we can consider the participle to be a predicate adjective which modifies the subject. A participle ending in '-a' can also precede a noun and function as an ordinary adjective. Participles ending in '-e' function as adverbs. Participles ending in '-o' function as nouns. Examples follow.' | 'Lýsingarhættir geta haft lýsingarorðsendinguna 'a', atviksorðsendinguna 'e' eða nafnorðsendinguna 'o'. Þeir gefa tilefni til mikillar nákvæmni í framsetningu. Á næstu síðum verða sýnd viðbótardæmi um notkun þeirra.' |
'I am reading the book. = The book is being read by me.' | 'Ég les bókina = Bókin er lesin af mér.' |
'The reader has a good voice, but the previous one (the previous reader) had a better one.' | 'Upplesarinn hefur góða rödd, en upplesarinn á undan hafði betri (rödd).' |
'However, I think that the next reader (the one to read) will have the best voice of all.' | 'Ég álít samt, að (næsti, verðandi) lesandi hafi bestu röddina af öllum.' |
While reading we learn. | Lesandi (á meðan við lesum) lærum við. |
'About to eat the apple, he suddenly saw the worm' | 'Þegar hann ætlaði að borða eplið, sá hann orminn.' |
the house being built | Húsið sem verið er að byggja. |
the letter to be written | Bréfið sem verður skrifað |
the closed door | Lokuðu dyrnar |
rising sun | Rísandi sól |
the survivors | Eftirlifendurnir |
current month | Líðandi mánuður |
paying members (those who are paying now) | Greiðandi félagar |
'The participles can be combined with other tenses of 'esti'. Let's imagine that we are looking at people in a doctor's office. There is one person waiting, another ready to leave, and another is with the doctor. For each person and the doctor we may say that now:' | 'Lýsingarhætti er hægt að nota með öðrum sagnháttum. Ímyndum okkur að við sjáum hvað gengur fyrir sig á læknastofu; maður bíður eftir því að ráðgast við lækni, annar hefur þegar ráðgast við hann og enn einn er inni hjá honum. Um hvern og einn getum við sagt, að á þessu augnabliki:' |
'If today we tell what we saw YESTERDAY at the doctor's office, we say:' | 'Ef við í dag segjum frá því sem við sáum í GÆR á þessari stofu, segjum við:' |
Because of recent office performance we can foresee that tomorrow: | 'Af heimsóknum á þessa stofu að dæma, getum við séð fyrir, að á MORGUN:' |
Translate to English | Þýddu á íslensku |
judge | dómari |
'to assert, to declare' | fullyrða |
'to run away, to leave in a rush' | hlaupa í burtu |
'then, therefore' | 'jæja, þá' |
accused (the defendant) | sá sem hefur verið ákærður |
'streetcar, tram' | sporvagn |
'to stand, to be standing' | standa |
'to please, to be pleasing' | falla í geð |
eye | auga |
tired | þreyttur |
Pronoun 'Si' | Fornafnið 'si' |
''si' is the third person reflexive pronoun, used when it refers back to the subject of the clause in which it occurs. It may have any of the forms 'si', 'sin', 'sia', 'siaj', 'sian', 'siajn'.' | 'Si' er afturvirkt fornafn sem vísar til þriðju persónu. |
John washed himself. | Jóhann þvoði sér. |
'John washed him (washed somebody else, male).' | Jóhann þvoði honum (öðrum karlmanni). |
Sophia said to herself. | Soffía sagði við sjálfa sig. |
'Sophia said to her (to somebody else, female).' | Soffía sagði við hana (aðra konu). |
She kissed her (own) husband. | Hún kyssti eiginmann sinn. |
She kissed her husband (the husband of another woman). | Hún kyssti manninn hennar (mann annarrar konu). |
He lives happily with his son. | Hann býr hamingjusamlega með syni sínum. |
He and his son live happily. | Hann og sonur hans búa (lifa) í hamingju. |
'Note that 'sia' cannot be part of a compound subject, nor can it be the subject of any verb. In the following examples 'filo' relates to 'li'.' | ''Sia' getur ekki verið hluti frumlagsins sjálfs. Í slíkum tilvikum skal nota 'lia' (hans), 'ŝia' (hennar), 'ĝia' (þess) eða 'ilia' (þeirra). Í dæmunum hér á eftir er 'filo' í tengslum við 'li':' |
Exercises | Æfingar |
Translate to English | Þýddu á íslensku |
'to incite, provoke, excite' | 'æsa, egna' |
continuously | 'í áframhaldi, stöðugt' |
future | verðandi |
coffee shop | kaffihús |
'to regard, to look at' | horfa á |
to observe | 'athuga, taka eftir' |
overcoat | yfirhöfn |
to go away | fara í burtu |
already | nú þegar |
conflict | 'deila, árekstur' |
at home | heima |
travel by car | bílferðalag |
both | báðir |
'obstinately, stubbornly' | 'þrjóskulega, staðfastlega' |
to pass | 'ganga, líða, líða hjá' |
to pass by | fara fram hjá |
'ass, donkey' | asni |
mockingly | hæðnislega |
to be silent | þegja |
a relative | ættingi |
'car, automobile' | bifreið |
'to travel, to go by vehicle' | ferðast |
Fill the available space with the correct verb ending to complete the translation. Press 'Enter' or click the side button when complete. You must get at least 70% correct. | 'Fylltu í eyðurnar með viðeigandi sagnendingu. Smelltu á reitinn eða styddu á Enter, þegar þú ert búinn.' |
'Fill the available space with the correct pronoun to complete the translation. Remember that depending on its function in the sentence, the pronoun can get the endings 'a', 'aj', an, and 'ajn'. You must get at least 70% correct.' | 'Settu nú viðeigandi fornafn í eyðurnar. Mundu að samkvæmt hlutverki því sem fornafnið gegnir í setningunni getur það bætt við sig endingunni 'a', 'aj' og 'n'. Þegar þú hefur lokið þessu, styddu þá á Enter til að gefa það til kynna.' |
In the third lesson we showed that derived adverbs end in '-e'. There are also primitive adverbs which aren't derived: | 'Í þriðju lexíu er þess getið að atviksorð, sem dregin eru af öðrum orðum endi á 'e'. Til eru önnur atviksorð, sem ekki eru afleidd, og mætti því e.t.v. nefna frumatviksorð. Hér koma nokkur þeirra:' |
at least | að minnsta kosti |
'also, too (placed before the word to which it relates)' | 'einnig, líka' |
Give me at least two minutes. | Gefðu mér að minnsta kosti tvær mínútur. |
Also John is washing himself. (Not just Mary washing herself) | Jóhann þvær sér líka. |
John is also washing himself. (Not just combing his hair) | Jóhann þvær sér líka. |
John washes also himself. (He is not just washing others) | Jóhann þvær líka sér. |
'yet, still' | ennþá |
Is he still there? | Er hann ennþá þar? |
'just barely, hardly' | varla |
'He just came, and had to go. (just arrived when he had to go)' | Hann var varla kominn og varð að fara. |
Primitive Adverbs | Frumatviksorð |
soon | 'bráðum, bráðlega' |
yesterday | í gær |
'Come soon, please.' | 'Komdu bráðum, viltu gera svo vel (ég bið).' |
I encountered him yesterday. | Ég fann hann í gær. |
tomorrow | á morgun |
Tomorrow I will visit them. | Á morgun heimsæki ég þau. |
'almost, nearly' | næstum |
He almost fell. | Hann datt næstum. |
They both are in the garden. | Þeir eru báðir í garðinum. |
'Away from the eyes, away from the heart.' | 'Fjarri sjónum, fjarri hjarta.' |
both | 'báðir, báðar, bæði' |
away | í burtu |
even | jafnvel |
indeed (used for emphasis) | 'vissulega, áreiðanlega' |
Even on the sun there are spots (blemishes). | Jafnvel á sólinni finnast blettir. |
Is he really coming? | Kemur hann áreiðanlega? |
'just, just now' | 'nýlega, rétt áðan' |
He just left. | Hann er nýfarinn út. |
'further, more' | 'framvegis, lengur' |
I don't want to ride my bike any more. | Ég vil ekki hjóla lengur. |
This pleases me very much. | Þetta hérna fellur mér mjög vel. |
She speaks too loudly. | Hún talar of hátt. |
'very, very much' | mjög |
'too, too much' | of |
'behold, here is...' | hérna |
'as if, as though, like' | eins og (sem þó ekki er) |
Here is the document you asked for. | Hérna er skjalið sem þú baðst um. |
The lake was like a mirror. | Stöðuvatnið var eins og spegill. |
'immediately, instantly' | strax |
I didn't immediately understand what she said. | Ég skildi ekki strax það sem hún sagði. |
denotes nearness | ĉi (táknar nálægð) |
this / here / this time | þetta hérna/hérna/í þetta skipti |
anything whatever/ anybody whatever/ any place whatever | hvað sem er/hver sem er/hvar sem er |
'He lives thriftily, however happily.' | 'Hann lifir í fátækt, samt hamingjusamlega' |
'whatever, at all' | ''sem er' (kiam ajn = hvenær sem er, kiel ajn = hvernig sem er)' |
'nevertheless, however' | samt |
Find the correct translation for the word at the top of the frame. You must get at least 70% correct. | Í þessari æfingu þarftu að finna rétta þýðingu orðsins efst í rammanum. Reyndu að ná sem bestum árangri. |
Time | Klukkan |
What time is it? | Hvað er klukkan? |
At what time will you telephone me? | Klukkan hvað hringirðu? |
Exercises - time | Æfing - klukkan |
Type the appropriate time in 24 hour format (24h00m). Press 'Enter' or click the yellow lightbulb when complete. You must get at least 70% correct. | 'Sláðu inn á tilætlaðan stað hvað klukkan er samkvæmt setningu, þar sem klukkustundin er gefin með tölustöfum. Styddu á Enter til staðfestingar.' |
Expressions by pairs | Fleygaðar setningar |
Some expressions use a pair of words: | Vert er að kynna sér dæmi um orðapör: |
'The boy at times cried, at times laughed.' | Drengurinn ýmist grét eða hló. |
'His face at times blushed, at times turned pale.' | Andlit hans ýmist roðnaði eða fölnaði. |
She neither bought the garment nor rented it. | Hún keypti ekki klæðnaðinn né leigði hann. |
'She bought neither a book, nor a garment.' | Hún keypti hvorki bók né klæðnað. |
Contrast | Sýnir fleygun setninga |
'The more you have, the more right you are.' | 'Því meiri eignir, þeim mun réttara hefur maður fyrir sér.' |
'The more noise, the less enjoyment.' | Því meiri hávaði þeim mun minni unaður. |
neither . . . nor | Þýðir 'og líka ekki'/ Leggur áherslu á neitun |
the more . . . the more | Sýnir að ein tjáningin er háð annarri |
Both Peter and Charles work. | Bæði Pétur og Karl vinna. |
It's both rainy and windy. | Það rignir bæði og blæs. |
both . . . and | 'Sýnir áherslu, þráast við' |
Other interrogative forms | Önnur spurnarform |
'Besides the way shown in lesson 2, there are other ways to make questions:' | 'Til viðbótar við það, sem sagt er í 2. lexíu um spurnarsetningar skulum við líta á fleiri möguleika.' |
Is the box blue? | Er askjan blá? |
'The box is blue, isn't it?' | 'Askjan er blá, er það ekki?' |
'The box isn't blue, is it?' | 'Askjan er ekki blá, er það?' |
'Rain or shine, I will certainly go. (Whether it rains or whether it shines, . . .)' | 'Hvort sem rignir eða sólin skín, fer ég áreiðanlega.' |
'Whether for fear or for pride, he didn't answer.' | 'Hvort sem það var vegna hræðslu eða stolts, svaraði hann engu.' |
'whether . . . whether, whether . . . or' | 'Táknar möguleika, þar sem valið skiptir ekki máli, er jafngott, frjálst eða óvisst.' |
Are you going to the movies? | Ferðu í kvikmyndahúsið? |
'You are going to the movies, aren't you?' | 'Þú ferð í kvikmyndahúsið, er það ekki?' |
'You aren't going to the movies, are you?' | 'Þú ferð ekki í kvikmyndahúsið, er það?' |
encore! one more time! | aftur! (t.d. endurtaka lag) |
shame! | svei! |
ah! | (upphrópun til að láta í ljós undrun) |
hurrah! | húrra! |
'well, now...' | 'nú, nú jæja!' |
'either this, or this...' | 'nú, nú' |
woe! | 'vei, því miður' |
oh dear! alas! (lament) | 'ó, því miður' |
poor me! | vei mér |
and now? | ha? |
Interjections | Upphrópanir |
abbreviations | Skammstafanir |
'etc., and further in that way' | o.s.frv. og svo framvegis |
'this is, i.e.' | 'það er, þ.e.' |
'Mister, Mr., Sir, gentleman' | herra |
'Miss, unmarried woman' | ungfrú |
Esperanto | esperanto |
esperantist | esperantisti |
esperantist (same idea) | skoðanabróðir |
please | gjörðu svo vel |
street | stræti |
'Mrs., Madam, lady' | frú |
Exercise | Æfing |
Give two other ways to make the questions: | Sýndu tvær aðferðir við að mynda spurnarsetningar: |
Give two ways to say the time: | Ritaðu á tvo ólíka vegu hvað klukkan er: |
Transitive and intransitive verbs | Áhrifssagnir og áhrifslausar sagnir |
'Some verbs, called transitive verbs, take a direct object. In lesson 2 we saw that a direct object is always in the accusative case. Other verbs, called intransitive verbs, do not take a direct object. For example,' | 'Við sáum, í annarri lexíu. hvernig andlagsfall (þolfall) er notað til að sýna beint andlag sagnar. Hins vegar eru sagnir sem ekki þarfnast andlags. Til dæmis:' |
Something important happened. | Eitthvað alvarlegt gerðist. |
I am very happy today. | Ég gleðst mjög í dag. |
They are already sleeping in their beds. | Þau sofa þegar í rúmum sínum. |
The young people danced very much. | Unglingarnir dönsuðu mikið. |
Note | Athuga |
These verbs may have a complement using a preposition: | Nokkrar þessara sagna geta tekið með sér forsetningarlið: |
His father died because of cancer. | Faðir hans dó úr krabbameini. |
I am very glad about your happiness! | Ég gleðst mjög vegna velgengni þinnar! |
Some verbs which are ordinarily intransitive can sometimes take a direct object: | Aðrar geta stundum tekið með sér beint andlag: |
She is sleeping a deep sleep. | Hún sefur djúpum svefni. |
She danced a waltz with him. | Hún dansaði vals við hann. |
All verbs with the suffix '-iĝi' are intransitive (no direct object). They are often formed by adding '-iĝi' to a noun or to an adjective. The meaning can generally be expressed by the English verb 'to become'. | 'Allar sagnir, sem fengið hafa viðskeytið IĜ, eru áhrifslausar, þarfnast ekki andlags, og geta þýtt:' |
In winter the waters freeze. (become ice) | Á veturna frjósa vötnin. |
She married (became a wife) her cousin. (Note that 'kuzo' is always male.) | Hún giftist frænda sínum. |
Today the weather became warmer again. | Í dag hlýnaði veðrið á nýjan leik. |
''-iĝi' is often added to transitive verbs. The result is an intransitive verb whose meaning can often by expressed by 'become' + a past participle. So 'kuiri' = to cook, and 'kuirigxi' = to become cooked.' | '2. Ef viðskeytinu IĜ er bætt við áhrifssögn, táknar hún ekki breytingu ástands, heldur eitthvað sem gerist af sjálfu sér.' |
'The crowd ran more slowly than the vehicle, which was rolling very fast.' | Fjöldinn hljóp hægar en farartækið sem rúllaði mjög hratt. |
'Suddenly he found himself on the street, all alone.' | 'Hann var allt í einu staddur á götunni, aleinn.' |
At what time will the lesson start? | Klukkan hvað byrjar kennslustundin? |
Masses of pedestrians moved on the sidewalks. | Fjöldi gangandi fólks hreyfðist á gangstéttunum. |
Verbs ending in '-iĝi' typically indicate a transition to a new state whose characteristics are indicated by the root. The doer or perpetrator of the action is not specified. | '1. Breyting á ástandi. Stofn(ar) sýnir það sem gerist, nýtt ásigkomulag. Þegar sagnir enda á IĜ skiptir gerandinn ekki máli.' |
Some verbs have no subject: (The grammatical subject 'it' in English has no real meaning.) | Ennfremur eru sagnir án frumlags: |
Yesterday it rained very much. | Í gær rigndi mikið. |
'It is dawning, and I have to go home.' | 'Það dagar, og ég verð að leggja af stað heim.' |
It was snowing very hard and he couldn't leave the cabin. | (Það) snjóaði mjög mikið og hann gat ekki farið út úr kofanum. |
Verbs with the suffix -IG- are always transitive. The meaning is often expressable by 'to make'. | Sagnir með viðskeytinu IG eru alltaf áhrifssagnir. |
The trip certainly made you tired. | Ferðin hefur áreiðanlega þreytt þig. |
The Southern sun burns his uncovered head. (makes it burn) | Sólin úr suðri brenndi nakið höfuð hans. |
The father wants to marry off his older daughter immediately. (make her a wife) | Faðirinn vill strax gifta eldri dótturina. |
Note | Athuga |
Always remember that the verb 'esti' doesn't require the accusative. Don't use the accusative after a preposition. | Gleymdu aldrei að sögnin 'esti' tekur ekki með sér andlag og eftir forsetningu er ekki notað þolfall. |
'Certainly you already noted the extraordinary possibility of expression of Esperanto. In fact, by adding various prefixes, suffixes and grammatical endings to a given root, you can create many words, some of them without a direct translation to English. Some examples of word creation follow:' | 'Þú hefur áreiðanlega tekið eftir miklum tjáningarmöguleikum á esperanto. Hægt er með forskeytum, viðskeytum og endingum að mynda mörg orð. Sum þeirra er erfitt að þýða beint á móðurmálið. En þar með er ekki öll sagan sögð. Með samsetningum er jafnvel hægt að auðga orðaforðann, finna samheiti, leggja áherslu á orðin eða ná fram sérstökum blæbrigðum. Hér eru nokkur dæmi um sköpunarmátt alþjóðamálsins:' |
Word making in Esperanto | Orðmyndun í esperanto |
Using prefixes and suffixes: | 'Með endingum, forskeytum og viðskeytum:' |
Note | Athuga |
'Even if it is possible to build words with more than two prefixes and/or suffixes, in favor of clarity and elegance it is preferable to avoid such creations. Thus, instead of 'belulineto' we prefer 'eta belulino'. The order in which affixes occur influences meaning:' | 'Þó að mynda megi orð með meira en tveimur forskeytum og/eða viðskeytum, er ráðlegra að sniðganga það til að ná fram meiri skýrleika og betri stíl. Í stað 'belulineto' fer betur á að segja 'eta belulino', svo dæmi sé tekið. Röð aðskeyta í sama orði hefur bein áhrif á merkingu þeirra:' |
'Joining roots. The grammatical ending of the first element, often '-o', is usually omitted, but it may be retained to facilitate pronounceability.' | 'Með samsetningu orðstofna. Endingu fyrra orðsins má sleppa ef vill, en gæta ávallt að skýrleika og hljómfegurð hins samsetta orðs:' |
steamship | gufuskip |
whaler | hval(veiði)skip |
spaceship | geimskip |
going around | hringganga |
going on foot | (fót)ganga |
light red | ljósroði |
blood red | blóðroði |
redness of the sky at dawn | morgunroði |
forearm | framhandleggur |
to read aloud | lesa upphátt |
to eat until satiated | borða sig saddan |
'millennium, thousand years' | 'þúsöld, árþúsund, teinöld' |
'century, hundred years' | öld |
Creating words from groups of words: | Samsetning úr nokkrum orðum: |
From 'scivola' you can make: | Af 'scivola' er hægt að mynda: |
'curious, having a tendency to want to know' | forvitinn |
Note: | Athuga |
a curious person | forvitinn maður |
Esperanto music | Esperanto-tónlist |
'Now you can listen to a song in Esperanto, 'Bluaj Fragoj' (Blue Strawberries), sung by Merlin, a Brazilian pop group, which has already recorded 2 albums in Esperanto and has played all around the world. The group: Markone Froes (voice and guitar), Guilherme Lima (drums), Aldrin Gandra (electric guitar), Sergio Ribeiro (bass guitar) and Sergio Vieira (keyboard).' | 'Hlustaðu nú á vísnasöng á esperanto, 'Blá jarðarber', sungið af Merlin, brasilískri popphljómsveit, sem þegar hefur gefið út tvö albúm á alþjóðamálinu og kynnt þau víða um heim. Hljómsveitina skipa Markone Froes (söngur, gítar), Guilherme Lima (slagverk), Aldrin Gandra (rafmagnsgítar), Sérgio Ribeiro (bassagítar) og Sérgio Vieira (hljómborð).' |
Where to buy the CD: | Hvar er hægt að kaupa diskinn: |
The musical group Merlin en internet: | Hljómsveitin Merlin á netinu: |
To listen to more songs in Esperanto: | Til að hlusta á fleiri vísnasöngva á esperanto: |
CD's by this group: | Hljóðver hljómsveitarinnar: |
Vocabulary | Orðalisti |
New words from the song 'Bluaj Fragoj' (Blue Strawberries). Note the compound words used in the song. | Hér á eftir er listi yfir ný orð sem koma fyrir í söngnum 'Bluaj Fragoj' (Blá jarðarber). Taktu eftir samsettu orðunum. |
strawberry | jarðarber |
to prove | sanna |
to approach | fara til |
'sky, heaven' | himinn |
'arc, bow' | bogi |
rainbow | regnbogi |
soul | sál |
value | gildi |
truth | sannleikur |
light | ljós |
infinity | óendanleiki |
to arrive at | koma til |
Translate to English | Þýddu á íslensku |
park | garður |
to receive | fá |
'to support, to endorse' | styðja |
law | lög |
to propose | 'leggja til, stinga upp á' |
'to put, to place' | setja |
equal | jafn |
to honor | heiðra |
'to remain, to stay' | dvelja |
Article from an Esperanto magazine: | Grein úr esperantoblaði: |
'to aim, to intend' | 'miða, ætla sér' |
library | bókasafn |
local | á staðnum |
Final Test | Lokapróf |
'You have arrived at the final test, which will allow you to evaluate your Esperanto knowledge. Do the exercises calmly, without rushing. Good luck!' | 'Þá er komið að lokaprófinu í þessu námskeiði. Það ætti að sýna þér hvernig þú ert staddur í náminu. Taktu þér góðan tíma, ekkert liggur á. Gangi þér vel!' |
Give the plural form of the following words: | 1. Sýndu eftirfarandi orð í fleirtölu: |
Give the feminine form of the following words: | 2. Myndaðu kvenkyn af þessum orðum: |
Show the opposite of the following words: | 3. Sýndu andstæða merkingu þessara orða: |
Make two questions for each of the following sentences: | 4. Breyttu eftirfarandi setningum í tvenns konar spurnarsetningar: |
'Translate the following sentences, with the correct accusative ending (-n):' | 5. Þýddu þessar setningar og gættu vel að þolfallsendingunni (-n): |
a) The bird catches the insect. | a) Fuglinn grípur skordýrin. |
b) The girl forgot the cake. | b) Stúlkurnar gleymdu kökunni. |
c) The park received a new name. | c) Garðurinn fékk nýtt nafn. |
d) Close the door and have a seat here. | d) Lokaðu dyrunum og sestu hérna. |
e) We admired many animals. | e) Við dáðumst að mörgum dýrum. |
f) I read Peter's book. I was reading Peter's book. | f) Ég las bók Péturs. |
g) He got sick last week. | g) Hann veiktist í síðustu viku. |
h) My brothers live in Saint Paul. | h) Bræður mínir eiga heima í San-Paulo. |
6. Write the sentence with the correct correlative: | 6. Skrifaðu setninguna og settu inn rétt samsvörunarorð: |
7. Write the sentence with the correct preposition: | 7. Skrifaðu setninguna með réttri forsetningu: |
8. Show the prefix or suffix corresponding to the definition and give an example: | '8. Sýndu forskeytið eða viðskeytið, sem á við skýringuna, og sýndu eitt dæmi um notkun:' |
a) Both sexes together: | 2) Bæði kyn saman: |
b) The individual characterized by the root: | b) Persóna eða vera sem auðkennd er í stofnorðinu: |
'c) Wrong, mistaken, or incorrect action:' | 'c) Rangur verknaður, ekki réttur, óhittinn:' |
'd) Bigger, more intense.' | d) Hvað er hægt að nota til að sýna mikla stækkun: |
e) Indicates worthiness: | 'e) Með hverju er hægt að tákna maklegur, verðugur:' |
9. Translate to Esperanto: | 9. Þýddu á esperanto: |
Translate to English: | 10. Þýddu á íslensku: |
'Good morning! My name is Jacob. I am a gardener and I like flowers very much. I work at the zoological garden in Saint Paul, because I also like animals. When I work, generally I do it while singing. All my friends say that the flowers are beautiful because I sing joyfully. Do you believe that this is so?' | 'Góðan dag! Ég heiti Jakob. Ég er garðyrkjumaður og hef mjög gaman af blómum. Ég vinn í dýragarðinum í San-Paulo því að ég hef líka gaman af dýrum. Þegar ég vinn, geri ég það venjulega syngjandi. Allir vinir mínir segja, að blómin séu falleg af því að ég syng svo glaðlega. Heldur þú að það sé þannig?' |
I have a tutor for the course. | Ég hef leiðbeinanda |
Use the system of the course. | Notaðu sama kerfið og hér er gert |
Language: | Tungumál: |
Font: | Leturgerð: |
Name: | Nafn: |
e-mail address: | netfang: |
Course tutor | Leiðbeinandi á námskeiði:Hallgrímur Sæmundsson. [email protected] |
Translation | Þýðing: Hallgrímur Sæmundsson |
'The course tutor is an Esperanto teacher who will correct the translation exercises and will clarify your doubts and will also check the final examination. To find a course tutor, click on the following link:' | 'Leiðbeinandi er esperantokennari, sem leiðréttir þýðingar og útskýrir fyrir þér, þegar þú ert ekki viss um eitthvað. Til þess að fá leiðbeinanda, smelltu þá á reitinn hér á eftir:' |
'To send messages to the tutor, I prefer to use the following system for the super-signed letters:' | Þegar ég sendi boð kýs ég að nota yfirmerkta stafi eftir þörfum. |
Super-sign system | Aðferð til að sýna yfirmerki |
Example: | 'Sýnishorn: ĉ, ŭ' |
Translation exercises | Þýðingarverkefni |
Automatic save | Vista sjálfvirkt |
Unicode | Unicode |
''x' system (ŝ = sx)' | 'x-aðferðin(cx,gx,hx,jx,sx, ux)' |
''h' system (ŝ = sh)' | h-aðferðin |
Ask me if I want to save | Spurðu hvort ég vilja vista |
Don't save | Ekki vista |
What is Esperanto? | Hvað er esperanto? |
How to use the course | Hvernig á að nota námskeiðið |
To contact the author | Hafðu samband við höfund (leiðbeinanda) |
Settings | Uppsetning |
Credits | Þakklæti |
Exit | Hætta |
Where did I stop? | Síðasta lexía sem fengist var við |
'The author would like to receive comments, suggestions, and bug reports for this program. Although he doesn't intent to respond the messages, he will consider the comments and suggestions to improve new versions. To send messages click on the link:' | 'Höfundi þætti gott að fá umsagnir, tillögur og lýsingar á óværum sem kunna að leynast í námskeiðinu. Þó að hann geti e.t.v. ekki svarað öllum bréfum, mun hann hafa þau til hliðsjónar, þegar ný útgáfa verður gerð. Til að senda boð, þá smelltu á merkið hér á eftir.' |
Program translation: | Þýðing námskeiðsins: |
'This course can easily be translated to other languages, by means of a program that the author will send to the interested parties. Send a message in Esperanto asking for the program.' | Þetta námskeið geta menn auðveldlega þýtt á önnur tungumál með hjálp forrits sem höfundur lætur í té ókeypis. Sendu boð á esperanto með beiðni um forritið. |
Male voices | Karlaraddir |
Female voices | Kvennaraddir |
'This program can be used freely, copied and distributed (freeware). However the author asks that no modifications be made without prior authorization.' | 'Þetta námskeið er öllum frjálst að nota, fjölfalda og dreifa. Þó fer höfundur fram á að engar breytingar verði gerðar á innihaldi án leyfis hans.' |
User's license. | Notkunarleyfi |
Author | Höfundur |
Contributors | Samstarfsmenn |
Special thanks to: | Sérstakar þakkir: |
Translator | Þýðandi |
Methology | Aðferðafræði |
'This course was based, with permission, on the 10-lesson online course of Esperanto-Societo Kebekia (www3.sympatico.ca/esperanto/esk.htm. Other works consulted:' | Þetta námskeið er byggt á 10-kafla námskeiði Esperantofélagsins í Québec með leyfi þess. (www3.sympatico.ca/esperanto/esk.htm). Önnur verk sem höfð voru til hliðsjónar: |
Music | Tónlist |
The song 'Bluaj Fragoj' is included and distributed with the program with the permission of the Group Merlin | ''Bluaj fragoj', lag og texti, er notað í þessu námskeiði með vinsamlegu leyfi hljómsveitarinnar Merlin.' |
The MP3-coding library XAudio is copyrighted by MpegTV. | MpegTV á útgáfurétt XAudio. |
'The author would like to receive comments, suggestions, and bug reports for this program. Although he doesn't intent to respond the messages, he will consider the comments and suggestions to improve new versions. To send messages click on the link:' | 'Höfundi þætti gott að fá sendar umsagnir,tillögur og ábendingar um villur. Þó að hann geti kannski ekki svarað mun hann taka tillit til þeirra í nýrri útgáfu. Til að senda boð, styðjið þá á merkið hér fyrir neðan.' |
Program translation: | Þýðing á námskeiðinu: |
'This course can easily be translated to other languages, by means of a program that the author will send to the interested parties. Send a message in Esperanto asking for the program.' | 'Þetta námskeið er auðvelt að þýða á önnur mál með forriti sem höfundur lætur ókeypis í té, þeim sem áhuga hafa. Sendið beiðni á esperanto ef þið viljið fá þýðingarforritið.' |
XAudio (MP3) | Aðrir sem fá þakkir |
Version | Útgáfa |
This software was developed in C++ / Nokia Qt: | Þessi hugbúnaður var þróuð í C++ / Nokia Qt: |
Source code of this program: | Kóðinn af þessari áætlun: |
'To implement the translation, exit the program and restart it.' | Til að vinna að þýðingunni þarftu að fara út úr forritinu og ræsa aftur. |
Congratulations! Your work was very good! | Til hamingju! Árangur þinn var mjög góður! |
Your work wasn't good. Try again! | Árangur þinn var ekki góður. Reyndu aftur! |
You have changed the configuration. Do you want to save it? | Þú breyttir uppsetningunni. Vilt þú vista breytingarnar? |
Later the exercise will be sent to your tutor. On the message body click Ctrl+V to paste the text. | Strax á eftir verður æfingin send til leiðbeinandans. Ýttu á Ctrl+V til að líma textann í sendingaforritinu. |
You haven't yet indicated a tutor to correct the exercises. Go to the 'Main Menu' and click 'Settings'. | Þú hefur ekki bent á leiðbeinanda til að leiðrétta verkefnin. Smelltu á Konfiguro á aðalvalmyndinni til að gera það. |
You have modified the exercise. Do you want to save the modifications? | undefined |
Sends the exercise to your tutor | Sendi æfinguna til leiðbeinandans |
Saves the exercises | Vista æfingarnar |
Back to the Main Menu | Fer aftur á aðalvalmynd |
The course in the web | Námskeiðið á netinu |
'To enter this lesson, type in the password supplied by your course guide.' | undefined |
Wrong password! | undefined |
OK | undefined |
Forward | undefined |
Cancel | undefined |
'With the goal of simplifying download, this lesson does not include pronunciation. Visit the course website to find out if separate sound files are available.' | undefined |
The file listed below wasn't found. The pronunciation exercise won't function. | Skjalið hér fyrir neðan finnst ekki. Framburðaræfingin kemur ekki til með að virka. |
The son loves his mother. | Sonurinn elskar móðurina. |
My friends are good. | Vinir mínir eru góðir. |
The old cups were dirty. | Gömlu bollarnir voru óhreinir. |
The female teacher has good friends. | Kennslukonan á góða vini. |
I will not wash the small cups. | Ég þvæ ekki litlu bollana. |
Big birds caught sick insects. | Stórir fugla veiddu veik skordýr. |
The teacher encountered our fathers. | Kennarinn hitti feður okkar. |
The new pen writes well. | Nýi penninn skrifar vel. |
You forgot the white flowers. | Þú gleymdir hvítu blómunum. |
My friends have paper. | Vinir mínir eiga pappír. |
I will find the clean cups. | Ég finn (mun finna) hreinu bollana. |
John is making lemonade. | Jóhann býr til límonaði. |
'Helen, my female friend, sells flowers.' | 'Helena, vinkona mín, selur blóm.' |
Peter loves Mary. | Pétur elskar Maríu. |
The woman has dry cakes. | Konan á þurrar kökur. |
The teacher drinks water. | Kennarinn drekkur vatn. |
Your beautiful female friend has flowers. | Fallega vinkonan þín á blóm. |
Her father is our friend. | Faðir hennar er vinur okkar. |
The old man is adding sugar to the tea. | Gamli maðurinn sykrar teið. |
A young father doesn't drink bad milk. | Ungur faðir drekkur ekki vonda mjólk. |
The good friends will not forget you. | Góðu vinirnir gleyma (framtíð) þér ekki. |
My daughter will sell cakes. | Dóttir mín selur (framtíð) kökur. |
Lidya doesn't have a mother. | Lidja á ekki móður. |
Paul has cookies. | Páll á kexkökur. |
Peter has a beautiful daughter. | Pétur á fallega dóttur. |
He is ugly. | Hann er ljótur. |
I will wash the pen. | Ég þvæ (framtíð) pennann. |
Love is beautiful. | Ást er falleg. |
I walk in the flower garden during the morning. | Á morgnana geng ég um í blómagarðinum. |
Anthony sold a good book to Mary. | Anton seldi Maríu góða bók. |
The beautiful flowers are on the new table. | Fallegu blómin eru á nýja borðinu. |
The red airplanes flew over the high clouds. | Rauðu flugvélarnar flugu yfir háu skýjunum. |
She greeted us with a friendly gesture. | Hún heilsaði okkur með vinsamlegri bendingu. |
My friends will travel to Russia. | Vinir mínir fara til Rússlands. |
'The teacher sits at the yellow door. (antaŭ,dum,ĉe,post,inter,sub,sur)' | Kennarinn situr hjá gulu dyrunum. |
'The girls stand at the house entrance.(en,post,kun,ĉe,el,al,trans,super)' | Stúlkurnar standa hjá innganginum að húsinu. |
'Did you read the Esperanto book?(en,al,el,de,pro,por,kun,sen,per,ekster)' | Lastu esperantobókina? |
My young friend is John's son. | Ungi vinur minn er sonur Jóhanns. |
We stayed there for three weeks. | Þar vorum (dvöldum) við í þrjár vikur. |
The good excursion happened during the congress. | Góða ferðin var (gerðist) meðan á þinginu stóð. |
They stayed in Brazil two months. | Þau dvöldu í Brasilíu í tvo mánuði. |
My mother stayed in the house. | Móðir mín dvaldi í húsinu. |
The small children walked until they reached the school. | Litlu börnin gengu að skólanum. |
Peter and Mary went as far as the old door. | Pétur og María gengu að gömlu dyrunum. |
With whom did you travel to Africa? | Ásamt hverjum fórstu til Afríku? |
I traveled to France with my brother. | Ég fór (ferðaðist) til Frakklands ásamt bróður mínum. |
The children are studying for the test. | Börnin eru að læra fyrir prófið. |
We traveled to England for the Esperanto congress. | Við fórum til Englands á esperantoþingið. |
Why is the girl crying? | Af hverju er stúlkan að gráta? |
The girl cries because the bicycle was lost. | Stúlkan grætur vegna týnda hjólsins. |
The black cat is lying under the table. | Svarti kötturinn liggur undir borðinu. |
The letter was under the geography book. | Bréfið var undir landafræðibókinni. |
'Peter, Mary and the children are walking on the street.' | 'Pétur, María og börnin ganga á götunni.' |
John visited the United States instead of Canada. | Jóhann fór til Bandaríkjanna í stað Kanada. |
'Instead of walking in the city, they went to the ranch.' | 'Í staðinn fyrir að ganga í borginni, fóru þau að bóndabænum.' |
The girls chatted in front of the school. | Stúlkurnar spjölluðu saman fyrir framan skólann. |
In front of my new house there is a big tree. | Fyrir framan nýja húsið mitt er stórt tré. |
'The old man lives beside the school.(en,apud,al,pri,el,ekster,post,sub)' | Gamli maðurinn býr hjá skólanum. |
'The avaricious woman sits beside the blue table.(en,el,apud,al,kun,post)' | Níska konan situr við bláa borðið. |
The generous man gave one hundred kilograms of flour. | Örláti maðurinn gaf hundrað kílógrömm af mjöli. |
How many people live in your new house? | Hve margir menn búa í nýja húsinu þínu? |
Our car always stays outside the garage. | Bíllinn okkar er alltaf fyrir utan bílskúrinn. |
The children joyfully played outside the gray house. | Börnin léku sér glaðlega utan við gráa húsið. |
'From which country do you come?(al,tra,trans,el,por,ekster,inter,post)' | Frá hvaða landi kemurðu? |
'Our mother will come from the city.(al,tra,ekster,post,el,trans,por,pro)' | Móðir okkar kemur úr borginni. |
The boys ran fast among the trees. | Drengirnir hlupu hratt milli trjánna. |
There is a big courtyard between the street and the school. | Það er stór húsagarður milli götunnar og skólans. |
England battled against France for a long time. | England barðist lengi við Frakkland. |
Mark and Helen sit opposite the window. | Markús og Helena sitja á móti glugganum. |
They go to the factory by bicycle. | Þeir fara til verksmiðjunnar á hjóli. |
The old teacher wrote much with the old pen. | Gamli kennarinn skrifaði mikið með gamla pennanum. |
After the trip to Brazil they are very happy. | Eftir ferðina til Brasilíu voru þau mjög hamingjusöm. |
'Anthony's house stands behind the tall trees.(al,post,en,sur,antaŭ,sub)' | Hús Antons stendur á bak við háu trén. |
Today the teacher talked about history for a long time. | Í dag talaði kennarinn lengi um sögu. |
Have you already read something about Esperanto? | Hefurðu (þegar) lesið eitthvað um esperanto? |
John drinks coffee without white sugar. | Jóhann drekkur kaffi án hvíts sykurs. |
Small children don't live well without their mother. | Lítil börn lifa ekki góðu lífi án móðurinnar. |
The white birds flew over the blue house. | Hvítu fuglarnir flugu yfir bláa húsið. |
Through where do you want to exit? | Hvar viltu fara í gegn? |
The gray female cat jumped through the window. | Gráa læðan stökk gegnum gluggann. |
The children playfully ran around the tree. | Börnin hlupu í leik kringum tréð. |
Around the new school there is a beautiful garden. | Í kringum nýja skólann er fallegur garður. |
'The big river flows past our city.(el,en,ekster,preter,inter,post,sub)' | Stóra áin rennur fram hjá borginni okkar. |
The boy jumped beyond the wall. | Drengurinn stökk hinum megin við vegginn. |
'Young boys bicycled behind the old store.(en,malantaŭ,antaŭ,apud,tra)' | Ungir drengir hjóluðu á bak við gömlu búðina. |
'Do you believe in what she says?(por,pro,al,el,en,sur,je,tra,per,apud)' | Trúirðu því sem hún segir. |
'Napoleon was eager for conquests.(tra,sen,al,je,post,el,pro,kun,super)' | Napóleon var sólginn í landvinninga. |
The old lady has a heart condition. | Gamla frúin er veik fyrir hjarta. |
At what time will you go to the city? | Klukkan hvað ferðu til borgarinnar. |
She is as beautiful as intelligent. | Hún er jafn fögur og hún er greind. |
John is taller than Mary. | Jóhann er hærri en María. |
The Brazilian climate is warmer than the European. | Loftslag Brasilíu er heitara en það evrópska. |
The tortoise is slower than the rabbit. | Skjaldbakan er hægferðugri en kanínan. |
Mary writes better than Peter. | María skrifar betur en Pétur. |
Who is younger? Mary or Peter? | Hvor er yngri María eða Pétur? |
Which of you is the most diligent student? | Hver ykkar er iðnasti nemandinn? |
The white car cost more than the blue one. | Hvíti bíllinn kostaði meira en sá blái. |
This book is more interesting than that magazine. | Þessi bók hérna er áhugaverðari en þetta blað. |
He went by bicycle as far as the other boys. | Hann fór á hjóli eins langt í burtu og hinir drengirnir. |
The new shoes are as good as the old ones. | Nýju skórnir eru eins góðir og þeir gömlu. |
My oldest brother is the principal of that school. | Elsti bróðir minn er stjórnandi þessa skóla. |
She loves him as much as she loves her work. | Hún elskar hann jafnmikið og vinnuna. |
'Among a tortoise, a rabbit and a fox, which one is the slowest?' | 'Af skjaldböku, kanínu og tófu, hvert er hægferðugast?' |
My cousins came to visit my parents. | Systkinabörn mín komu að heimsækja foreldra mína. |
The herd of cattle started to go along the road. | Nautahjörðin lagði af stað eftir veginum. |
The huge man distributed many books. | Tröllvaxni maðurinn deildi út mörgum bókum. |
That woman is Peter's ex-fiancee. | Þessi kona er fyrrverandi unnusta Péturs. |
The mother-in-law misunderstood the announcement. | Tengdamóðirin misskildi auglýsinguna. |
After half an hour it started to rain heavily. | Eftir hálfa klukkustund kom hellirigning. |
Tomorrow I will try to rebuild the shack. | Á morgun reyni ég að endurbyggja húshróið. |
The students like to look at the paintings (pictures) for a long time. | Nemendunum þykir gaman að horfa og horfa á málverkin. |
The European (person) gave us a dictionary. | Evrópumaðurinn gaf okkur orðabók. |
Dad works in a big building. | Pabbi vinnur í stórri byggingu. |
His writing is readily legible. | Skrift hans er vel læsileg. |
Friendship is worth more than gold. | Vinátta er meira virði en gull. |
'Because of the anecdote, everybody laughed loudly and raucously at the office.' | Vegna skrýtlunnar skellihlógu allir á skrifstofunni. |
'La Fundamento de Esperanto' is a book that you should read. | 'La Fundamento de Esperanto' er verk sem verður að lesa. |
People with a tendency to read learn faster. | Menn sem gefnir eru fyrir lestur eru fljótari að læra. |
The pigeons ( or doves) flew away because of the gale. | Dúfurnar flugu vítt og breitt vegna roksins. |
Yesterday I went to sleep at nine o'clock. | Í gær sofnaði ég klukkan níu. |
That boy keeps saying dirty words. | Þessi drengur segir stöðugt ósiðleg orð. |
After three days his daughter-in-law returned. | Eftir þrjá daga kom tengdadóttir hans aftur. |
My step-son has to repeat the lesson. | Stjúpsonur minn verður að gera lexíuna aftur. |
Yesterday the movie-theater showed a lousy movie. | Í gær sýndi kvikmyndahúsið afspyrnulélega kvikmynd. |
Esperanto is a language for all of humanity. | Esperanto er mál fyrir allt mannkynið. |
'If Pete doesn't sow, Peter will not harvest.' | 'Ef Pési sáir ekki, uppsker ekki Pétur.' |
He who talks too much harms himself. | 'Sá sem mikið masar, gerir sjálfum sér ógagn.' |
Which are the tasks that must be done? | Hver eru verkefnin sem verður að vinna. |
That man is a very thrifty person. | Þessi herra er mjög sparsamur maður. |
Esperanto is a very flexible language. | Esperanto er mjög sveigjanlegt mál. |
He is the new school principal. | Hann er nýi skólastjórinn. |
The youngest brother is a salesman. | Yngsti bróðir hans er sölumaður. |
The fisherman is a reliable person. | Fiskimaðurinn er trúverðugur maður. |
The generous man gave ten coins to the beggar. | Örláti maðurinn gaf ölmusumanninum tíu skildinga. |
Will Paul become office manager? | Verður Páll skrifstofustjóri? |
Will you travel with the small suitcase? | Ætlarðu að fara í ferðina með litlu töskuna? |
Portuguese is a Romance language. | Portúgalska er rómanskt mál. |
The servants cleaned the whole store well. | Þjónarnir þrifu vel alla búðina. |
To cut bread they use a knife. | Til að skera brauð notar maður hníf. |
'Zamenhof, Esperanto's author, was born in Poland.' | 'Zamenhof, höfundur esperantos, fæddist í Póllandi.' |
''La Vivo de Zamenhof', by Privat, is a work worthy of reading.' | 'Ævi Zamenhofs' eftir Privat er verk sem vert er að lesa. |
Hundreds of Esperantists went to the first Esperanto Congress. | Á fyrsta esperantoþingið fóru hundruð esperantista. |
'My name is Anna, but you can call me Annie.' | Nafn mitt er Ana en þú getur kallað mig Anjo. |
Many office workers work in that tall building. | Í þessari háu byggingu vinna margir skrifstofumenn. |
'Mom, do you know where is the ashtray?' | 'Mamma, veistu hvar öskubakkinn er?' |
Esperanto is many times easier to learn than national languages. | Esperanto er mörgum sinnum léttara en þjóðtungurnar. |
That new house cost me one third of all my money. | Þetta nýja hús kostaði mig þriðjunginn af öllum peningunum mínum. |
The girls always go by two's to the school. | Stúlkurnar fara alltaf tvær saman í skólann. |
Is that tall man Mr. Anthony? | Er þessi hái maður herra Anton? |
Two youngsters sat down on the green sofa. | Tveir unglingar settust á græna sófann. |
The child had a cold because of the cold weather. | Barnið ofkældist af því að veðrið var svo kalt. |
Will she travel to France next week? | Fer hún til Frakklands í næstu viku? |
My purse was lost during the trip to Australia. | Peningaveskið mitt týndist í ferðinni til Ástralíu. |
Repetition accelerates learning. | Endurtekning flýtir fyrir lærdómnum. |
'The daughter's arrival made him very, very happy.' | Koma dótturinnar gerði hann fjarska hamingjusaman. |
Her face blushed because of her modesty. | Andlit hennar roðnaði af blygðun. |
I became an Esperantist last year. | Ég gerðist esperantisti á liðnu ári. |
Today the weather warmed up again. | Í dag hlýnaði veðrið aftur. |
She aged much because of her incurable disease. | Hún eltist mikið vegna þessa ólæknandi sjúkdóms. |
The ship sank with her passengers. | Skipið sökk með farþegum sínum. |
The ship and her passengers sank. | Skipið sökk og farþegar þess. |
She doesn't love him. | Hún elskar hann ekki. |
She doesn't love herself. | Hún elskar sig ekki. |
He came driving his new car. | Hann kom akandi nýjum bíl sínum. |
He came driving their new car. | Hann kom akandi nýjum bíl þeirra. |
Mark and John returned to their homes. | Markús og Jóhann komu aftur til heimila sinna. |
My wife and I love our children very much. | Ég og kona mín elskum börn okkar heitt. |
You and Peter have to carry your suitcases. | Þú og Pétur verðið að koma með töskurnar ykkar. |
You and Anthony have to carry his suitcases. | Þú og Anton verðið að koma með töskurnar hans. |
You must always think about your actions. | Maður verður alltaf að huga að gerðum sínum. |
Cats care for their territory very much. | Kettir gæta mjög vel yfirráðasvæðis síns. |
She went away in spite of her husband's warnings. | Hún fór burt þrátt fyrir viðvaranir manns síns. |
Martha and she asked their husbands to wait in the restaurant. | Marta og hún báðu að menn þeirra biðu í veitingahúsinu. |
Walking on the street he found his lost wallet. | 'Þegar hann gekk á strætinu, fann hann veskið sem hann týndi.' |
A giraffe is a tall animal. Its neck is very long. | Gíraffinn er hávaxið dýr. Háls hans er mjög langur. |
I will wash my clothes myself. | Ég mun sjálfur þvo fötin mín. |
'The brother came; he wants to talk to his grandmother.' | Bróðirinn kom. Hann vill tala við ömmuna. |
'Here is my sister; she goes for a walk.' | Hérna er systir mín. Hún fer út að ganga. |
'The swallow flies in the air; it is a beautiful bird.' | Svalan flýgur í loftinu. Hún er fallegur fugl. |
'Here is your new book; it is very interesting.' | Hér er nýja bókin þín. Hún er mjög skemmtileg. |
He talked about himself. | Hann talaði um sig. |
People should live among themselves in harmony. | Menn ættu að lifa í sátt og samlyndi. |
'Esperanto is a very useful language; its grammar is regular.' | Esperanto er mjög gagnlegt mál. Málfræði þess er regluleg. |
'Andre is our neighbor; his house is very beautiful.' | Andrés er nágranni okkar. Hús hans er mjög fallegt. |
'Mary is our neighbor; her house is very big.' | María er nágrannakona okkar. Hús hennar er mjög stórt. |
The inhabitants ran away because their house burned down. | Íbúarnir hlupu í burtu því að hús þeirra brann. |
'Here are some beautiful flowers; their smell is pleasant.' | Hérna eru falleg blóm. Ilmur þeirra er þægilegur. |
The (female) cat plays with its offspring. | Læðan leikur sér við afkvæmi sín. |
'He came with his son; his daughter stayed home.' | Hann kom með son sinn. Dóttir hans varð eftir heima. |
The (female) cat and its offspring play. | Læðan og afkvæmi hennar leika sér. |
She sings well. | Hún syngur vel. |
What is she singing? | Hvað syngur hún? |
Yesterday it was raining when I walked. | Í gær rigndi þegar ég var að ganga. |
My father was a tailor. | Faðir minn var klæðskeri. |
'I will go tomorrow, God willing.' | Ég fer á morgun ef guð lofar (vill). |
Now I would like to rest. | Nú vildi ég gjarnan hvíla mig. |
I would like to have such shoes. | Ég vildi óska að ég ætti þannig skó. |
'If I were healthy, I would be happy.' | 'Ef ég væri hraustur, væri ég hamingjusamur.' |
Tell me the truth. | Segðu mér sannleikann. |
Order him not to chat. | Skipaðu honum að vera ekki að masa. |
He said he was a soldier in the Second World War. | 'Hann sagði, að hann hefði verið hermaður í seinni heimstyrjöldinni.' |
He said that he is a lawyer. | Hann sagði að hann væri lögmaður. |
Peter declared that he intends to travel to Asia. | 'Pétur lýsti yfir, að hann hefði í hyggju að ferðast til Asíu.' |
Please give me a cup of coffee. | Viltu gera svo vel að gefa mér bolla af kaffi? |
He graciously and willingly offered me a coffee. | Hann var svo vinsamlegur að bjóða mér kaffi. |
They courteously offered me lodging. | Þau buðu mér gistingu af mikilli kurteisi. |
The student must first read the lesson. | Nemandinn verður fyrst að lesa lexíuna. |
'When she came back, she brought three books.' | 'Þegar hún kom aftur, hafði hún með sér þrjár bækur.' |
'Mary and Eve were sisters, but their destinies weren't equal.' | 'María og Eva voru systur, en örlög þeirra voru ólík.' |
I will go if I can. | 'Ef ég get, fer ég.' |
'When we arrive, we will talk better about the subject.' | 'Þegar við komum, tölum við betur saman um efnið.' |
'However they decide, I will do it that way.' | 'Eins og þau ákveða, þannig starfa ég.' |
'If I am wrong, correct me! (A general statement about my desires)' | Hafi ég rangt fyrir mér leiðréttu mig þá. |
'When I am wrong (at some moment in the future), correct me!' | 'Þegar ég kem til með að hafa rangt fyrir mér, leiðréttu mig þá.' |
'If I am wrong, I will confess my error. (A general statement about the speaker's character)' | 'Ef ég hef rangt fyrir mér, viðurkenni ég villu mína.' |
'If Pete doesn't sow, Peter will not harvest. (A general statement about life)' | 'Ef Pési sáir ekki, uppsker ekki Pétur.' |
I will go to Paris after a month. | Ég fer til Parísar eftir mánuð. |
'Although he is still a baby, he is very intelligent!' | 'Þó að hann sé ennþá ungabarn, er hann mjög greindur!' |
'Although he lives far away, he visits his parents every week.' | 'Þótt hann búi langt í burtu, heimsækir hann foreldrana vikulega.' |
I have nothing left that could cheer me up. (if I wanted to be cheered up) | Ég á ekkert eftir sem gæti glatt mig. |
'If I knew, I would say.' | 'Ef ég vissi, segði ég það.' |
She would be able to ask for anything she wanted (if she were so inclined): he would give it to her. | 'Hún gæti beðið um hvað sem hún vildi, hann gæfi (henni) það.' |
She could ask for anything she wanted: he gave it to her. (she habitually asked) | 'Hún gat beðið um hvað sem hún vildi, hann gaf (henni) það.' |
'However much I might try, I would obtain nothing. (Hence, it's no use trying)' | Hvað sem ég reyndi mikið yrði mér ekkert ágengt. |
'However much I tried, I obtained nothing.' | Hvað mikið sem ég reyndi varð mér ekkert ágengt. |
'He asked, that I put the children to sleep.' | 'Hann bað mig, að ég svæfði börnin.' |
They beseeched me to visit their new store. | 'Þau sárbáðu, að ég kæmi í nýju búðina þeirra.' |
'I already have my hat; now look for yours.' | 'Ég hef þegar (fundið) hattinn minn, leitaðu nú að þínum.' |
So be it! | Þannig verði! |
Strike me dead if I am lying! | 'Deyi ég, ef ég lýg.' |
The devil take hold of you! | Árarnir (djöflarnir) taki þig! |
Maybe we will have good weather. | Kannski fáum (höfum) við gott veður. |
'I doubt whether he will win, although he does everything for that.' | 'Ég efast um að hann sigri, þó að hann geri allt til þess.' |
It is unusual that he came. | Það er skrýtið að hann skyldi koma. |
That caused me to lose a very precious hour. | Þetta varð til þess að ég tapaði mjög dýrmætum tíma. |
'Because it was already late, I went to sleep.' | Af því að það var orðið framorðið (þess vegna) fór ég að sofa. |
'Which road you should take, I don't know.' | 'Hvaða leið þú ættir að fara, veit ég ekki.' |
Why should we now waste words on that? | Hvers vegna ættum við nú að eyða orðum í þetta?! |
Why are you running today like a poisoned mouse? | Hvers vegna hleypurðu um í dag eins og eitruð mús? |
The king turned around and around in front of the mirror. | Konungurinn sneri sér aftur og aftur fyrir framan spegilinn. |
I am reading a good book. | Ég er að lesa góða bók. |
I am writing a letter to my daughter. | Ég er að skrifa bréf til dóttur minnar. |
'While he is speaking, the people are going away.' | Á meðan hann heldur ræðuna fer fólkið í burtu. |
I am eating lunch. | Ég er að borða dagverð. |
King Louis XIV used to say: 'I am the state!' | 'Konungurinn, Lúðvík fjórtándi, sagði alltaf:'Ríkið það er ég!'.' |
Did you already read something about Esperanto? | Hefurðu lesið eitthvað um esperanto? |
John is taking coffee without white sugar. | Jóhann drekkur kaffi án hvíts sykurs. |
Small children do not live well without their mother. | Lítil börn eiga ekki góða ævi móðurlaus. |
The white birds flew over the blue house. | Hvítu fuglarnir flugu yfir bláa húsið. |
Through where do you want to exit? | Hvar viltu fara í gegn? |
The gray female cat jumped through the window. | Gráa læðan stökk í gegnum gluggann. |
The children playfully ran around the tree. | Börnin léku sér að því að hlaupa í kringum tréð. |
Around the new school there is a beautiful garden. | Í kringum nýja skólann er fallegur garður. |
The big river flows beside our city. | Stóra áin rennur við borgina okkar. |
I am eating lunch. | Drengurinn stökk yfir vegginn. |
Some young boys bicycled around behind the old store. | Ungir drengir hjóluðu á bak við gömlu búðina. |
Do you believe in what she is saying? | Trúirðu því sem hún segir? |
Napoleon was eager for conquests. | Napóleon var sólginn í landvinninga. |
The old lady has a sick heart. | Gamla frúin er veik fyrir hjarta. |
At what time are you going to the city? | Klukkan hvað ferðu til borgarinnar? |
She sings well. | Hún syngur vel. |
What is she singing? | Hvað syngur hún? |
Yesterday it was raining when I was walking. | Í gær rigndi þegar ég gekk mér til skemmtunar. |
Mi father was a tailor. | Faðir minn var klæðskeri. |
'I am going tomorrow, God willing.' | Ég fer á morgun ef guð lofar. |
Now I would like to rest. | Nú þægi ég að hvíla mig. |
I would like to have such shoes. | Ég vildi óska að ég ætti þess konar skó. |
'If I were healthy, I would be happy.' | 'Ef ég væri heilbrigður, væri ég hamingjusamur.' |
Tell me the truth. | Segðu mér sannleikann. |
Order him not to chat. | Skipaðu honum að vera ekki að fjasa. |
He said that he was a soldier in the Second World War. | Hann sagði að hann hefði verið hermaður í seinni heimstyrjöldinni. |
He said that he is a lawyer. | Hann sagði að hann væri lögmaður. |
Peter declared that he has the intention to travel to Asia. | Pétur lýsti yfir að hann hefði í huga að ferðast til Asíu. |
Please give me a cup of coffee. | Viltu gjöra svo vel að gefa mér bolla af kaffi. |
He willingly offered coffee to me. | Hann var svo vinsamlegur að bjóða mér kaffi. |
They amiably offered lodging to me. | Þau buðu mér kurteisislega að gista. |
The student must first read the lesson. | Nemandinn verður fyrst að lesa lexíuna. |
'When she came back, she brought three books.' | 'Þegar hún kom, kom hún með þrjár bækur með sér.' |
I will go if I can. | Ef ég get þá fer ég. |
'When we arrive, we will talk better about the subject.' | 'Þegar við komum, tölum við betur um efnið' |
'However they decide, I will do it that way.' | Ég geri eins og þau ákveða. |
'If I am wrong, correct me!' | 'Ef ég hef rangt fyrir mér, leiðréttu mig.' |
'When I am wrong, correct me!' | 'Þegar ég kem til með að hafa rangt fyrir mér, leiðréttu mig.' |
'If I am wrong, I will confess my error.' | 'Ef ég hef rangt fyrir mér, játa ég villu mína.' |
'If Pete doesn't sow, Peter will not harvest.' | Ef Pési sáir ekki uppsker ekki Pétur. |
I will go to Paris after a month. | Ég fer til Parísar eftir mánuð. |
'Although he is still a baby, he is very intelligent!' | 'Þótt hann sé ennþá ungabarn, er hann mjög greindur.' |
'Although he lives far away, he visits his parents every day.' | 'Þó að hann búi langt í burtu, heimsækir hann foreldrana daglega.' |
I have nothing left that could cheer me up. | Það er ekkert eftir handa mér sem gæti glatt mig. |
'If I knew, I would say.' | 'Ef ég vissi það, segði ég það.' |
She could ask for anything she wanted: he would give it to her | 'Hún gæti beðið um allt, sem hún vildi, hann gæfi það.' |
She could ask for everything she wanted: he gave it to her. | 'Hún gat beðið um allt, sem hún vildi, hann gaf það.' |
'Whatever I would try, I would obtain nothing.' | 'Hvað mikið sem ég reyndi, yrði mér ekkert ágengt.' |
'However much I tried, I obtained nothing.' | 'Hvað mikið sem ég reyndi, varð mér ekkert ágengt.' |
He asked that I put the children to sleep. | Hann bað um að ég svæfði börnin. |
They beseeched me to visit their new store. | Þau sárbáðu að ég kæmi í (heimsækti) nýju búðina þeirra. |
'I already have my hat; now look for yours.' | 'Ég er þegar með hattinn minn, leitaðu nú að þínum.' |
Strike me dead if I am lying! | Ég deyi ef ég lýg. |
The devil take hold of you! | Djöflar taki þig. |
Maybe we will have good weather. | Kannski fáum við gott veður. |
It is unusual that he came. | Það er einkennilegt að hann skyldi koma. |
That caused me to lose a very precious hour. | Þetta gerði að ég tapaði mjög dýrmætum tíma. |
'Because it was already late, I went to sleep.' | 'Af því að það var orðið framorðið, (þess vegna) fór ég að sofa.' |
'Which road you should take, I don't know.' | 'Hvaða leið þú ættir að fara, veit ég ekki.' |
Why should we now be wasting words on that! | Hvers vegna eigum við nú að eyða orðum í þetta? |
Why are you running today like a poisoned mouse? | Hvers vegna hleypurðu stöðugt í dag eins og eitruð mús? |
The king turned around and around in front of the mirror. | Konungurinn sneri sér aftur og aftur fyrir framan spegilinn. |
I am reading a good book. | Ég er að lesa góða bók. |
I am writing a letter to my daughter. | Ég er að skrifa bréf til dóttur minnar. |
'While he is speaking, the people are going away.' | Á meðan hann heldur ræðu fer fólkið burt. |
Find the correct translation for the word at the top of the frame. You must get at least 70% correct. | Í þessari æfingu áttu að finna rétta þýðingu á orðinu sem birtist efst í rammanum. Reyndu að ná a.m.k. 70% árangri eins og í fyrri æfingum. |
Pronunciation Exercise | Framburðaræfing |
'Practice your pronunciation in Esperanto. First listen carefully to the word or phrase, then repeat it, trying to accurately imitate the pronunciation. Finally, listen and compare. Repeat the exercise as many times as necessary, until your pronunciation is similar to the model. Important: Don't forget to set up your microphone for recording (consult the help of your operating system for the procedures).' | Æfðu nú framburð þinn. Hlustaðu fyrst á orðið eða setninguna og endurtaktu síðan. Reyndu að líkja sem mest eftir því sem þú heyrðir. Hlustaðu að lokum og berðu saman. Endurtaktu æfinguna svo oft sem þér finnst þú þurfa. ATHUGA: Mundu að stilla hljóðnemann á upptöku (sjá upplýsingar með 'Windows'). |
Auditive understanding exercise | Hlustunaræfing |
'You will hear a word. Listen carefully, then type it in the box at the bottom. If your answer is correct, the word will appear on the panel; otherwise, the word will be repeated later. You must get at least 70% correct.' | 'Í eftirfarandi æfingu heyrirðu orð og átt að slá það inn í reit, sem sýndur er, og styðja síðan á færsluhnappinn (Enter). Ef þú gerir rétt birtist orðið í stóra rammanum. Að öðrum kosti birtist leiðrétting með rauðu letri og þú heyrir orðið aftur seinna í æfingunni. Lágmarksárangur er 70%.' |
Exercises | Æfingar |
Exercise - using the accusative | Æfing - notkun andlagsfalls (þolfalls) |
Click the words that should receive the accusative ending (-n) to complete the translation. The sentences could appear in a different word order than the common one (subject - verb - object). Note that not every sentence requires the accusative. You must get at least 70% correct. | 'Í þessari æfingu þarftu að smella á orð sem eiga að vera með þolfallsendingunni (-n). Orðaröðin getur verið frábrugðin því sem venjulegast er (frumlag-sögn-andlag). Athugaðu að ekki er alltaf þörf á þolfalli. Þegar þú telur þig hafa gert allt rétt, smelltu þá á merkta staðinn fyrir neðan textann. Reyndu að ná a.m.k. 70% árangri.' |
Fill the available space with the correct correlative to complete the translation. Note that some correlatives may take the plural and/or the accusative ending. Press 'Enter' or click the side button when complete. You must get at least 70% correct. | 'Reyndu að átta þig á þýðingunni og fylltu út auða reitinn með réttu samsvörunarorði. Athugaðu að nokkur samsvörunarorðanna geta tekið með sér þolfalls- og/eða fleirtöluendingu. Þegar þú ert búinn, smelltu þá í reitinn fyrir neðan eða styddu á 'Enter'. Reyndu að venju að ná góðum árangri.' |
Relatives | Tilvísunarorð |
The 'Ki-' correlatives can also introduce sentences that are not questions. In this role they are called 'relatives' because they show the relationship between a main sentence and a secondary sentence called a subordinate clause or relative clause. | 'Orðin, sem byrja á 'KI' geta líka byrjað setningu sem ekki er spurning. Þá er orðið tilvísandi og sýnir samband aðalsetningar og aukasetningar.' |
'I want that fruit, which you showed.' | Ég vil þennan ávöxt sem þú bentir á. |
In the sentence above 'kiun' refers to 'tiu frukto'. | Í setningunni hér að ofan vísar 'kiun' til 'tiu frukto' |
I don't understand what you are saying (that which you say). | Ég skil ekki það sem þú segir. |
I saw the person whose house is white. | Ég sá manninn hvers hús er hvítt. |
I found her (there) where they sell cakes. | Ég hitti hana þar sem kökur eru seldar. |
'Yesterday, when I was in the city, I bought flowers.' | 'Í gær, þegar ég var í borginni, keypti ég blóm.' |
She is as beautiful as her mother. | Hún er svo falleg eins og móðirin. |
I bought as many (or as much) as I needed. | Ég keypti eins mikið og ég þurfti. |
Translate to Esperanto | Þýddu á esperanto |
Correlatives | Samsvörunarorð |
1. How does she run? | 1. Hvernig hleypur hún? |
2. What are you writing? | 2. Hvað skrifarðu? |
3. I am nobody's wife? | 3. Ég er einskis eiginkona. |
4. How did you do that? | 4. Hvernig gerðirðu þetta? |
5. I am not that kind of girl. | 5. Ég er ekki þannig stúlka. |
6. We have all kind of cups. | 6. Við eigum alls konar bolla. |
7. What kind of sandwich do you have? | 7. Hvernig samloku áttu? |
8. What did you ask? | 8. Hvað baðstu um? |
9. Are they all dry? | 9. Eru allir þurrir? |
10. Who is that? | 10. Hver er þessi? |
'How?, In what manner?; as, like' | hvernig |
'like that, in that way (the combination tiel . . . kiel means as . . . as)' | 'þannig, svo' |
'somehow, anyhow, in some way' | einhvern veginn |
in no way | engan veginn |
in every way | á allan hátt |
'How much?, How many?, What quantity?' | hve mikið |
'that quantity, as many, as much (tiom . . . kiom means as . . . as relative to quantity)' | 'eins mikið og, svo mikið' |
'some quantity, some' | dálítið |
'none, no quantity' | ekkert |
'all of it, the whole quantity' | allt |
'Why?, For what reason?' | hvers vegna |
'for that reason, so' | þess vegna |
for some reason | af einhverjum ástæðum |
for no reason | af engum ástæðum |
for every reason | alls vegna |
'Whose?, Which one's?; whose' | hvers |
that one's | þess |
'someone's, anyone's' | einhvers |
'nobody's, no one's' | einskis |
'everybody's, everyone's' | allra |
'What kind of?, What sort of?' | 'hvers konar, hvernig (lo.)' |
'that kind of, that sort of, such a' | 'þess konar, þannig, svona (lo.)' |
'some kind of, any kind of' | einhvers konar |
no kind of | 'einskis konar, enginn' |
'all kinds, every kind' | alls konar |
'How do you do? (literally: How are you faring?) -- I am very well, thank you!' | 'Hvernig líður þér? Mér líður mjög vel, þakka þér fyrir.' |
She writes as well as the teacher. | 'Hún skrifar svo vel, eins og kennslukonan.' |
How much is two and two? -- Four! | Hve mikið eru tveir og tveir? Fjórir. |
He ate as much as he wanted. | Hann borðaði eins mikið og hann vildi. |
Why does the child run? -- Because it is very happy. | Hvers vegna hleypur barnið? Af því að það er mjög glatt. |
Whose book is that? -- That is John's book. | Hvers bók er þessi. Þetta er bókin hans Jóhanns. |
'How was your day? -- My day was very good, thank you!' | 'Hvernig var dagurinn hjá þér? Dagurinn hjá mér var mjög góður, þökk fyrir.' |
I will not eat that kind of bread. | Ég borða ekki svona brauð. |
'Let us now introduce the remaining correlatives. Remember that the correlative system is closed, meaning it's not possible to use their beginnings or endings with any other words.' | Lærum nú þau samsvörunarorð sem eftir eru. Munum að þessi orð mynda heildstætt kerfi. |
manner | háttur |
is used to indicate or point. (Often translated as 'that' or 'those') | Notað til ábendingar |
indicates a question or introduces a relative clause. | Myndar spurningu: sýnir tengingu við fyrri setningu |
indicates something indefinite. (often translated as 'any' or 'some') | Sýnir eitthvað óákveðið. |
She somehow reminds me of another person. | Hún minnir mig einhvern veginn á aðra manneskju. |
indicates negativeness or non-existence. | Hefur neitandi merkingu. |
'In no way can I understand, what you say (literally speak).' | Ég get engan veginn skilið það sem þú segir. |
indicates all members of a group. | Táknar allt sem kemur til greina. |
They helped me in every way. | Þau hjálpuðu mér á allan hátt. |
indicates quantity. | Táknar magn. |
I must buy some coffee. | Ég verð að kaupa dálítið af kaffi. |
How many children are playing in the house? -- None. | Hve mörg börn leika sér í húsinu? Engin. |
How much gasoline do you want? - I want all that you have. | Hvað viltu mikið af bensíni? Ég vil allt sem þú átt. |
'cause, reason' | orsök |
She is very beautiful. For that reason I love her. | Hún er mjög falleg. Þess vegna elska ég hana. |
'For some reason, I still don't know you.' | Af einhverjum ástæðum þekki ég þig ekki ennþá. |
You could incite him however much (you might want to). He would have no reason to be angry. | Þú gætir egnt hann hve mikið sem verða vill. Hann myndi engan veginn reiðast. |
You ask why I love you. I respond: for every reason! | 'Þú spyrð mig, hvers vegna ég elska þig. Ég svara: Alls vegna.' |
shows possession | Táknar eign. |
I found someone's book. | Ég fann bók einhvers. |
Esperanto is nobody's property | Esperanto er einskis eign. |
Esperanto is everybody's language | Esperanto er mál allra. |
indicates sort or type (it can take the 'j' and 'n' endings) | 'Táknar 'hvernig', 'þannig' o.s.frv. (Getur tekið með sér endingarnar 'j' og 'n').' |
Do you have any kind of doubt concerning the grammar of Esperanto? | Hefirðu einhverjar efasemdir um málfræði esperantos? |
'No, I have no kind of doubt about it.' | 'Nei, ég hef enga (einskis konar) efasemd um hana.' |
Every sort of help is welcome. | Alls konar hjálp er vel þegin. |
The cat ran on the house and ruined its (that one's -- i.e. the house's) roof. | Kötturinn hljóp á húsinu og skemmdi þak þess. |
'They are the three brothers, who bought the store.' | Þeir eru bræðurnirir þrír sem keyptu búðina. |
What is your name? -- My name is Paul. | Hvert er nafn þitt? -- Nafn mitt er Páll. |
Where do you live? -- I live in Canada. | Hvar áttu heima? -- Ég á heima í Kanada. |
'Did you read the book, which I gave to you?' | Hefurðu lesið bókina sem ég gaf þér? |
When will you buy the book? -- Tomorrow morning. | Hvenær kaupirðu bókina? -- Í fyrramálið. |
Where did you see the birds? -- I saw them in the school. | Hvar sástu fuglana? Ég sá þá í skólanum. |
What is geography? -- Geography is a science. | Hvað er landafræði? Landafræði er vísindi. |
Who came yesterday? -- Nobody came yesterday. | Hver kom í gær? Það kom enginn í gær. |
That book is very good. | Þessi bók er mjög góð. |
This girl is very intelligent. | Þessi stúlka er mjög greind. |
'Are you the child, who asked for a cake?' | Ert þú barnið sem bað um köku? |
'They are the men, who collect postage stamps.' | Þeir eru mennirnir sem safna frímerkjum. |
I learned Esperanto when I was in school. | Ég lærði esperanto á þeim tíma sem ég var í skólanum. |
'I saw the house, which they advertised in the newspaper.' | Ég sá húsið sem var auglýst í blaðinu. |
I live there where the car is. | Ég bý þarna þar sem bíllinn er. |
Are you going to eat this sandwich? | Ætlarðu að borða þessa samloku? |
I didn't see the person who lives in this house. | Ég hef ekki séð þann sem býr í þessu húsi hérna. |
'Which men smoke in school? -- Nobody. (Nenio,Neniu,Iu,Io)' | Hvaða karlmenn reykja í skólanum? Enginn. |
Who was your first teacher? -- Mr. Charles. | Hver var fyrsti kennarinn þinn? Herra Karl. |
Which children asked first for a cake? -- Those children. | Hvaða börn báðu fyrst um köku? Þessi börn. |
Whose book is that? -- That is John's book. | Hvers bók er þetta? Þetta er bók Jóhanns. |
How much did the bicycle cost? -- It cost twenty dollars. | Hvað kostaði hjólið mikið? Það kostaði tuttugu dollara. |
Why is the child running? -- Because it is very happy. | Hvers vegna hleypur barnið? Af því að það er mjög glatt. |
How did you travel to Canada? -- I traveled by bicycle. | Hvernig fórstu til Kanada? Ég fór á hjóli. |
How is you sandwich? -- It's hot! | Hvernig er samlokan þín? Hún er heit. |
How is your house? -- It's big and green. | Hvernig er húsið þitt? Það er stórt og grænt. |
'How do you do? -- I'm very well, thanks!' | 'Hvernig líður þér? Mér líður mjög vel, þökk fyrir.' |
How many children do they have? -- They have two children. | Hve mörg börn eiga þau? Þau eiga tvö börn. |
He ate as much as he wanted. | Hann borðaði eins mikið og hann vildi. |
She writes as well as the female teacher. | Hún skrifar svo vel eins og kennslukonan. |
How is the bread? -- The bread is dry. | Hvernig er brauðið? Brauðið er þurrt. |
How many children learn in this school? -- Two hundred! | Hve mörg börn læra í þessum skóla? Tvöhundruð. |
She is so beautiful! | Hún er svo falleg. |
I won't eat that kind of bread. | Ég borða ekki svoleiðis brauð. |
'How was your day? -- My day was very good, thanks!' | 'Hvernig var dagurinn hjá þér? Dagurinn hjá mér var mjög góður, þökk fyrir.' |
How much are two and two? -- Four! | Hve mikið eru tveir og tveir? Fjórir. |
How many women smoke in your house? -- None. | Hve mikið af konunum reykir í húsinu? Ekkert. |
'I asked, how do you go to the school.' | 'Ég spurði, hvernig þú ferð í skólann.' |
'I want to travel to such a land, as Canada.' | Mig langar að ferðast til þannig lands eins og Kanada. |
Whose book is that? -- That is John's book. | Hvers bók er þessi? Þetta er bók Jóhanns. |
What is your name? -- My name is Paul. | Hvert er nafn þitt? Nafn mitt er Páll. |
Where do you live? -- I live in Canada | Hvar áttu heima? Ég á heima í Kanada. |
Did you read the book I gave you? | Hefirðu lesið bókina sem ég gaf þér? |
When are you going to buy the book? -- Tomorrow morning. | Hvenær kaupirðu bókina? Í fyrramálið. |
How much did the bicycle cost? -- It cost twenty dollars. | Hvað kostaði reiðhjólið? Það kostaði tuttugu dollara. |
Where did you see the birds? -- I saw them at the school. | Hvar sástu fuglana? Ég sá þá í skólanum. |
Why does the child run? -- Because it is very happy. | Hvers vegna hleypur barnið? Af því að það er mjög glatt. |
How did you travel to Canada? -- I traveled by bicycle. | Hvernig fórstu til Kanada? Ég fór á hjóli. |
How is your sandwich? -- It is hot! | Hvernig er samlokan þín? Hún er heit. |
What is geography? -- Geography is a science. | Hvað er landafræði? Landafræði er vísindi. |
Who came yesterday? -- Nobody came yesterday. | Hver kom í gær? Það kom enginn í gær. |
That book is very good. | Þessi bók er mjög góð. |
This girl is very intelligent. | Þessi stúlka er mjög greind. |
Are you the child who asked for a cake? | Ert þú barnið sem bað um kökuna? |
They are the men who collect postage stamps. | Þeir eru mennirnir sem safna frímerkjum. |
I learned Esperanto when I was at school. | Ég lærði esperanto á þeim tíma sem ég var í skólanum. |
I saw the house that they advertised in the newspaper. | Ég sá húsið sem var auglýst í blaðinu. |
I live there where the car is. | Ég bý þarna þar sem bíllinn er. |
How is your house? -- It is big and green. | Hvernig er húsið þitt? Það er stórt og grænt. |
'How do you do? -- I am very well, thank you!' | 'Hvernig líður þér? Mér líður mjög vel, þökk fyrir.' |
How many children do they have? -- They have two children. | Hvað eiga þau mörg börn? Þau eiga tvö börn. |
He ate as much as he wanted. | Hann borðaði eins mikið og hann vildi. |
She writes as well as the female teacher. | Hún skrifar svo vel eins og kennslukonan. |
Are you going to eat this sandwich? | Ætlarðu að borða þessa samloku hérna? |
How is the bread? -- The bread is dry. | Hvernig er brauðið? Brauðið er þurrt. |
I didn't see who lives in this house. | Ég hef ekki séð þann sem býr í þessu húsi hérna. |
How many children learn in this school? -- Two hundred! | Hve mörg börn læra í þessum skóla? Tvöhundruð. |
She is so beautiful! | Hún er svo falleg. |
I will not eat that kind of bread. | Ég borða ekki svona brauð. |
'How was your day? -- My day was very good, thank you!' | 'Hvernig var dagurinn hjá þér? Dagurinn hjá mér var mjög góður, þökk fyrir.' |
How much is two and two? -- Four! | Hvað eru tveir og tveir mikið? Fjórir. |
How many women smoke inside the house? -- None. | Hve mikið af konum reykir í húsinu? Ekkert. |
Which men smoke inside the school? -- None. | Hvaða menn reykja í skólanum? Enginn. |
Who was your first teacher? -- Mr. Charles. | Hver var fyrsti kennarinn þinn? Herra Karl. |
Which children first asked for a cake? -- Those children. | Hvaða börn báðu fyrst um köku? Þessi börn. |
They are the three brothers who bought the store. | Þeir eru bræðurnir þrír sem keyptu búðina. |
I asked how do you go to the school. | Ég spurði hvernig þú ferð í skólann. |
I desire to travel to a country like Canada. | 'Mig langar að fara til þannig lands, eins og Kanada.' |
'This is the subject, and a subject can't end with 'n'.' | Þetta er frumlag (gerandi) og frumlag getur aldrei fengið n-endingu. |
'This word is a part of the subject, and a subject can't end with 'n'.' | Þetta orð er hluti frumlagsins og frumlag getur aldrei fengið n-endingu. |
This is the definite article. Its form does not vary. | Þetta er ákveðni greinirinn. Hann er óumbreytanlegur. |
'This word is the verb, so it can't end with 'n'.' | Þetta orð er sögn og getur ekki fengið n-endingu. |
Congratulations! This is the direct object and must end with 'n'. | Til hamingju! Þetta er beint andlag og fær n-endinguna. |
'Very good! This word is part of the direct object, so it ends with 'n'.' | 'Mjög gott! Þetta orð er hluti af beinu andlagi, þess vegna fær það n-endingu.' |
'After a preposition, don't use the 'n' ending.' | Á eftir forsetningu á ekki að nota n-endingu. |
This word is a preposition. It can't end with 'n'. | Þetta orð er forsetning. Það fær ekki n-endingu. |
This word is an adverb. It doesn't end with 'n'. | Þetta orð er atviksorð. Það fær ekki n-endingu. |
The 'n' ending should only be used when the verb 'acts' upon another person or object. This is not such a case. | N-endingu á aðeins að nota þegar sögnin hefur áhrif á persónu eða hlut. Hér er ekki svo. |
This word is a numeral and can't end with 'n'. | Þetta orð er töluorð og fær ekki n-endingu. |
'This word is a conjunction, so it can't end with 'n'.' | Þetta orð er samtenging og fær ekki n-endingu. |
'Words like 'saluton', 'dankon', etc. end with 'n' because they are direct objects in longer complete sentences. (e.g., 'Mi diras saluton al vi' or 'Mi esprimas mian dankon al vi.')' | undefined |